Janus og Sigvaldi einu stigi frá deildarmeistaratitlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2023 20:33 Janus Daði Smárason var næstmarkahæsti maður vallarins í kvöld. Kolstad Þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir af norsku deildinni í handbolta eru Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í verðandi ofurliðinu Kolstad aðeins einu stigi frá norska deildarmeistaratitlinum eftir öruggan tólf marka sigur gegn Drammen í kvöld, 40-28. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku heimamenn í Kolstad öll völd á vellinum og breyttu stöðunni úr 8-8 í 18-11. Gestirnir í Drammen bitu þó frá sér áður en hálfleiksflautið gall og skoruðu seinustu þrjú mörk hálfleiksins og staðan var því 18-14 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Kolstad var þó ekki lengi að endurheimta öruggt forskot sitt í upphafi síðari hálfleiks. Liðið hleypti gestunum í raun aldrei nálægt sér það sem eftir lifði leiks og vann að lokum afar öruggan tólf marka sigur, 40-28. Janus Daði Smárason var næstmarkahæsti maður vallarins með sex mörk fyrir Kolstad, en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk fyrir liðið. Óskar Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Drammen. Þrátt fyrir að Kolstad hafi ekki enn formlega tryggt sér norska deildarmeistaratitilinn er fyrir löngu orðið ljóst í hvað stefnir. Liðið trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 18 leiki, sex stigum meira en Íslendingalið Elverum sem situr í öðru sæti og hefur leikið einum leik meira. Elverum á aðeins þrjá leiki eftir á tímabilinu og getur því í besta falli náð Kolstad að stigum. Kosltad nægir því að næla sér í eitt stig af átta mögulegum til að tryggja sér sinn fyrsta deildarmeistaratitil í sögunni. Liðið varð norskur bikarmeistari um seinustu helgi og var það fyrsti titillinn í sögu félagsins. Norski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Sjá meira
Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku heimamenn í Kolstad öll völd á vellinum og breyttu stöðunni úr 8-8 í 18-11. Gestirnir í Drammen bitu þó frá sér áður en hálfleiksflautið gall og skoruðu seinustu þrjú mörk hálfleiksins og staðan var því 18-14 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Kolstad var þó ekki lengi að endurheimta öruggt forskot sitt í upphafi síðari hálfleiks. Liðið hleypti gestunum í raun aldrei nálægt sér það sem eftir lifði leiks og vann að lokum afar öruggan tólf marka sigur, 40-28. Janus Daði Smárason var næstmarkahæsti maður vallarins með sex mörk fyrir Kolstad, en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk fyrir liðið. Óskar Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Drammen. Þrátt fyrir að Kolstad hafi ekki enn formlega tryggt sér norska deildarmeistaratitilinn er fyrir löngu orðið ljóst í hvað stefnir. Liðið trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 18 leiki, sex stigum meira en Íslendingalið Elverum sem situr í öðru sæti og hefur leikið einum leik meira. Elverum á aðeins þrjá leiki eftir á tímabilinu og getur því í besta falli náð Kolstad að stigum. Kosltad nægir því að næla sér í eitt stig af átta mögulegum til að tryggja sér sinn fyrsta deildarmeistaratitil í sögunni. Liðið varð norskur bikarmeistari um seinustu helgi og var það fyrsti titillinn í sögu félagsins.
Norski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Sjá meira