Gildi minnkar stöðu sína í Símanum um meira en fjórðung
![Markaðsvirði Símans er í dag um 49 milljarðar króna. Til stendur að lækka hlutafé félagsins um 15,7 milljarða með greiðslu til hluthafa.](https://www.visir.is/i/8214E6FC88E63B5BE6D0C85EBDA3F12931F6117091BA9CA7B08CD755A2F41563_713x0.jpg)
Lífeyrissjóðurinn Gildi, sem hefur verið einn allra stærsti hluthafi Símans um langt skeið, seldi meira en fjórðung bréfa sinna í fjarskiptafélaginu í liðnum mánuði. Að undanförnu hafa stærstu lífeyrissjóðir landsins verið að selja sig nokkuð niður í Símanum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/402F57AAEBD023A4FD7FF2CBF53581739BAFC07A44A66C13B0DCEB75D9DD594F_308x200.jpg)
Hætta á því að tekjuvöxtur Símans haldi ekki í við verðbólgu
Hætta er á því að tekjuvöxtur Símans haldi ekki í við verðbólgu og fjárfestar hljóta að velta fyrir sér framtíðarsýn fjarskiptafélaganna á meðan tekjuvöxturinn er eins hægur og raun ber vitni. Þetta kemur fram í nýju verðmati greiningarstofunnar Jakobsson Capital, sem Innherji hefur undir höndum.