Vilja Hopp-hjól í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Snæfellsnesi og Tröllaskaga fyrir sumarið Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2023 06:30 Eyþór Máni Steinarsson er framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar. Hann er mjög spenntur að sjá Hopp-hjónin á götum heimabæjarins Hellu. Vísir/Vilhelm Stefnt er að því að koma Hopp-hjólum í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík fyrir sumarið. Þetta staðfestir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að sérleyfishafar á hverjum stað fyrir sig vinni nú að því að fá leyfi hjá viðkomandi sveitarfélögum fyrir rekstri á leyfi fyrir rafhlaupahjólaleigu. „Við verðum þá komin með Hopp í líklega öllum byggðakjörnum á landinu þar sem íbúar eru þúsund eða fleiri. Og eins og með Hellu þá verður það mikill persónulegur sigur fyrir mig,“ segir Eyþór Máni sem ólst upp í bænum. Hann segir að reynslan sýni að meirihluti þeirra sem nota Hopp-hjólin noti þau í ferðir sem eru tveir kílómetrar eða styttri. „Þannig að þessi fararmáti myndi henda mjög vel á þessum stöðum.“ Eyþór Máni segir að sérleyfishafarnir sem vinna nú að því að sækja um tilskilin leyfi, komi úr ýmsum áttum, meðal annars úr ferðaþjónustu. „En það er þannig að við erum ekki að tala um að hægt sé að ferðast milli byggðakjarna eins og í Fjallabyggð. Menn munu ekki geta ferðast á Hopp-hjóli milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng. Við erum að tala um innanbæjar.“ Hopp-hjól eru nú þegar í rekstri á fimmtán stöðum á landinu – á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Selfossi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Akranesi, Egilsstöðum, Reykjanesbæ, Grindavík, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Blönduósi, Vík og Höfn. Rafhlaupahjól Samgöngur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Snæfellsbær Grundarfjörður Stykkishólmur Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Tengdar fréttir 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Sjá meira
Þetta staðfestir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að sérleyfishafar á hverjum stað fyrir sig vinni nú að því að fá leyfi hjá viðkomandi sveitarfélögum fyrir rekstri á leyfi fyrir rafhlaupahjólaleigu. „Við verðum þá komin með Hopp í líklega öllum byggðakjörnum á landinu þar sem íbúar eru þúsund eða fleiri. Og eins og með Hellu þá verður það mikill persónulegur sigur fyrir mig,“ segir Eyþór Máni sem ólst upp í bænum. Hann segir að reynslan sýni að meirihluti þeirra sem nota Hopp-hjólin noti þau í ferðir sem eru tveir kílómetrar eða styttri. „Þannig að þessi fararmáti myndi henda mjög vel á þessum stöðum.“ Eyþór Máni segir að sérleyfishafarnir sem vinna nú að því að sækja um tilskilin leyfi, komi úr ýmsum áttum, meðal annars úr ferðaþjónustu. „En það er þannig að við erum ekki að tala um að hægt sé að ferðast milli byggðakjarna eins og í Fjallabyggð. Menn munu ekki geta ferðast á Hopp-hjóli milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng. Við erum að tala um innanbæjar.“ Hopp-hjól eru nú þegar í rekstri á fimmtán stöðum á landinu – á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Selfossi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Akranesi, Egilsstöðum, Reykjanesbæ, Grindavík, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Blönduósi, Vík og Höfn.
Rafhlaupahjól Samgöngur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Snæfellsbær Grundarfjörður Stykkishólmur Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Tengdar fréttir 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Viðskipti innlent Verðbólga heldur áfram að hjaðna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Sjá meira
24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00