Leyndin um Lindarhvol sögð „lögfræðilegir loftfimleikar Birgis“ á þinginu Jakob Bjarnar skrifar 28. febrúar 2023 15:22 Birgir Ármansson ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem hefur verið fremur þögul um þetta mál, leyndina um Lindarhvol, sem er orðin að sjálfstæðum ímyndarvanda fyrir ríkisstjórna og þingið. Fréttastofa spurði Katrínu um hennar afstöðu í dag og þá vísaði hún til þess að málið væri á forræði forsætisnefndar. vísir/vilhelm Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fyrir viku fram skriflega fyrirspurn um Lindarhvol ehf. til forseta Alþingis. En svo brá við að Birgir Ármannsson forseti leyfði ekki fyrirspurnina. Enn bætist einn steinn í vörðuna hvað varðar leyndina um Lindarhvol. Jóhann Páll hefur hins vegar með vísan til þingskaparlaga náð að knýja fram atkvæðagreiðslu í þingsal um hvort fyrirspurnin skuli leyfð. Birgir staðfest að sú atkvæðagreiðsla fari fram. Spurður um á hvaða forsendum Birgir hafi hafnað fyrirspurninni segir Jóhann Páll í samtali við Vísi forseta Alþingis bera því við að honum finnist hún ekki fjalla um „stjórnsýslu Alþingis“ heldur málefni Ríkisendurskoðunar. Hin forboðna fyrirspurn „Mitt svar við því er að þetta er ekki lengur vinnuplagg Ríkisendurskoðunar eftir að Alþingi fékk það afhent, og þetta er augljóslega andlag stjórnsýslumáls á Alþingi vegna ákvarðana sem hafa verið teknar um hvort skuli birta greinargerðina eða ekki.“ Fyrirspurn Jóhanns Páls til forseta Alþingis er svohljóðandi: 1. Hvað kemur fram í greinargerð setts ríkisendurskoðanda um að starfsemi Lindarhvols ehf. frá 2018? 2. Hvaða atriði taldi settur ríkisendurskoðandi að gæfi tilefni til frekari upplýsingaöflunar og mats á því hvort rétt hefði verið staðið að málum? 3. Hvaða athugasemdir gerði settur ríkisendurskoðandi við söluferli hlutar ríkisins í félaginu Klakka ehf.? 4. 5. Hvað taldi settur ríkisendurskoðandi gefa til kynja að hlutur ríkisins í Klakka hefði verið seldur á undirverði. „Þetta er óþolandi“ Nokkur umræða varð um málið á þingi nú rétt í þessu um þetta atriði og ítrekaði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrirspurn sína um fylgigagn forsætisnefndar í bréfi til stjórnar Lindarhvols, álitsgerð lögfræðistofunnar Magna um hvort löglegt væri að leggja greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol, yrði lögð fram. Ekki verður annað af ráðið af gögnum sem Vísir hefur undir höndum en að Magni telji það standast lög að greinargerðin sé fram lögð. Stjórn Lindarhvols hefur hins vegar lagst alfarið gegn því að greinargerðin verði birt. Jóhann Páll vísar til þingskapa og vill að greidd verði um það atkvæði á þinginu hvort fyrirspurn hans verði leyfði.vísir/vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata tók jafnframt til máls og tók undir orð Jóhanns Páls og Þórhildar Sunnu. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði með ólíkindum hversu mikið Birgir legði á sig, með ótrúlegum lögfræðilegum klækjum, til að birta greinargerðina ekki. „Birtum þetta bara. Ég krefst þess að forseti finni leiðir til þess. Þetta er óþolandi.“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata bætti um betur og kallaði þetta „lögfræðilega loftfimleika“ Birgis. Alþingi Stjórnsýsla Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Birgir Ármannsson ver enn leyndina um Lindarhvol Þingmenn Samfylkingarinnar og Pírata gerðu harða hríð að Birgi Ármannssyni forseta Alþingis í gær og kölluðu eftir því að á þinginu að greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkissaksóknara yrði birt. Birgir telur það ýmsum vandkvæðum bundið. 2. febrúar 2023 14:01 Þorsteinn Pálsson botnar ekkert í Lindarhvolsleyndinni Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur furðu sæta að Birgir Ármannsson telji sig geta setið á greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkisendurskoðanda. Hann segir málið allt hið furðulegasta og telur Sigurð geta sent þingmönnum hverjum um sig erindi sitt. 23. febrúar 2023 11:15 Leyndin um Lindarhvol orðin að sjálfstæðum ímyndarvanda fyrir þingið Þingmenn saumuðu að forseta Alþingis, Birgi Ármannssyni, á þinginu í gær og rukkuðu hann um greinargerð Sigurðar Þórðarsonar þá setts ríkisendurskoðanda, um hið dularfulla fyrirbæri Lindarhvol. 21. febrúar 2023 12:10 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Enn bætist einn steinn í vörðuna hvað varðar leyndina um Lindarhvol. Jóhann Páll hefur hins vegar með vísan til þingskaparlaga náð að knýja fram atkvæðagreiðslu í þingsal um hvort fyrirspurnin skuli leyfð. Birgir staðfest að sú atkvæðagreiðsla fari fram. Spurður um á hvaða forsendum Birgir hafi hafnað fyrirspurninni segir Jóhann Páll í samtali við Vísi forseta Alþingis bera því við að honum finnist hún ekki fjalla um „stjórnsýslu Alþingis“ heldur málefni Ríkisendurskoðunar. Hin forboðna fyrirspurn „Mitt svar við því er að þetta er ekki lengur vinnuplagg Ríkisendurskoðunar eftir að Alþingi fékk það afhent, og þetta er augljóslega andlag stjórnsýslumáls á Alþingi vegna ákvarðana sem hafa verið teknar um hvort skuli birta greinargerðina eða ekki.“ Fyrirspurn Jóhanns Páls til forseta Alþingis er svohljóðandi: 1. Hvað kemur fram í greinargerð setts ríkisendurskoðanda um að starfsemi Lindarhvols ehf. frá 2018? 2. Hvaða atriði taldi settur ríkisendurskoðandi að gæfi tilefni til frekari upplýsingaöflunar og mats á því hvort rétt hefði verið staðið að málum? 3. Hvaða athugasemdir gerði settur ríkisendurskoðandi við söluferli hlutar ríkisins í félaginu Klakka ehf.? 4. 5. Hvað taldi settur ríkisendurskoðandi gefa til kynja að hlutur ríkisins í Klakka hefði verið seldur á undirverði. „Þetta er óþolandi“ Nokkur umræða varð um málið á þingi nú rétt í þessu um þetta atriði og ítrekaði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrirspurn sína um fylgigagn forsætisnefndar í bréfi til stjórnar Lindarhvols, álitsgerð lögfræðistofunnar Magna um hvort löglegt væri að leggja greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol, yrði lögð fram. Ekki verður annað af ráðið af gögnum sem Vísir hefur undir höndum en að Magni telji það standast lög að greinargerðin sé fram lögð. Stjórn Lindarhvols hefur hins vegar lagst alfarið gegn því að greinargerðin verði birt. Jóhann Páll vísar til þingskapa og vill að greidd verði um það atkvæði á þinginu hvort fyrirspurn hans verði leyfði.vísir/vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata tók jafnframt til máls og tók undir orð Jóhanns Páls og Þórhildar Sunnu. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata sagði með ólíkindum hversu mikið Birgir legði á sig, með ótrúlegum lögfræðilegum klækjum, til að birta greinargerðina ekki. „Birtum þetta bara. Ég krefst þess að forseti finni leiðir til þess. Þetta er óþolandi.“ Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata bætti um betur og kallaði þetta „lögfræðilega loftfimleika“ Birgis.
Alþingi Stjórnsýsla Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Birgir Ármannsson ver enn leyndina um Lindarhvol Þingmenn Samfylkingarinnar og Pírata gerðu harða hríð að Birgi Ármannssyni forseta Alþingis í gær og kölluðu eftir því að á þinginu að greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkissaksóknara yrði birt. Birgir telur það ýmsum vandkvæðum bundið. 2. febrúar 2023 14:01 Þorsteinn Pálsson botnar ekkert í Lindarhvolsleyndinni Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur furðu sæta að Birgir Ármannsson telji sig geta setið á greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkisendurskoðanda. Hann segir málið allt hið furðulegasta og telur Sigurð geta sent þingmönnum hverjum um sig erindi sitt. 23. febrúar 2023 11:15 Leyndin um Lindarhvol orðin að sjálfstæðum ímyndarvanda fyrir þingið Þingmenn saumuðu að forseta Alþingis, Birgi Ármannssyni, á þinginu í gær og rukkuðu hann um greinargerð Sigurðar Þórðarsonar þá setts ríkisendurskoðanda, um hið dularfulla fyrirbæri Lindarhvol. 21. febrúar 2023 12:10 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Birgir Ármannsson ver enn leyndina um Lindarhvol Þingmenn Samfylkingarinnar og Pírata gerðu harða hríð að Birgi Ármannssyni forseta Alþingis í gær og kölluðu eftir því að á þinginu að greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkissaksóknara yrði birt. Birgir telur það ýmsum vandkvæðum bundið. 2. febrúar 2023 14:01
Þorsteinn Pálsson botnar ekkert í Lindarhvolsleyndinni Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, telur furðu sæta að Birgir Ármannsson telji sig geta setið á greinargerð Sigurðar Þórðarsonar setts ríkisendurskoðanda. Hann segir málið allt hið furðulegasta og telur Sigurð geta sent þingmönnum hverjum um sig erindi sitt. 23. febrúar 2023 11:15
Leyndin um Lindarhvol orðin að sjálfstæðum ímyndarvanda fyrir þingið Þingmenn saumuðu að forseta Alþingis, Birgi Ármannssyni, á þinginu í gær og rukkuðu hann um greinargerð Sigurðar Þórðarsonar þá setts ríkisendurskoðanda, um hið dularfulla fyrirbæri Lindarhvol. 21. febrúar 2023 12:10