Gátu ekki hætt að kyssast Bjarki Sigurðsson skrifar 27. febrúar 2023 14:11 Kaia Gerber og Austin Butler í umræddri veislu. Getty/Presley Ann Elvis-leikarinn Austin Butler og kærasta hans, Kaia Gerber, gátu ekki sleppt hvoru öðru í veislu W-tímaritsins í Los Angeles um helgina. Fjöldi stjarna var samankominn í veislunni. Um er að ræða stóra veislu W-tímaritsins sem haldið er einu sinni á ári. Þar mættu margar af aðal stjörnum ársins 2022 í Hollywood. Meðal gesta voru Ruben Östlund, leikstjóri Triangle of Sadness, Kate Hudson og Madelyn Cline sem léku í Glass Onion: A Knives Out Mystery og Austin Butler. Butler er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Elvis þar sem hann fer með hlutverk söngvarans Elvis Presley. Hann mætti með kærustu sinni, ofurfyrirsætunni Kaia Gerber, og samkvæmt heimildarmönnum PageSix voru þau að kyssast allt kvöldið. Gerber er dóttir fyrirsætunnar Cindy Crawford og Rande Gerber. Parið er afar ástfangið en þau sáust fyrst saman í desember árið 2021. Fyrir það var Butler í sambandi með leikkonunni Vanessa Hudgens í átta ár. Tíu ára aldursmunur er á þeim, Butler verður 32 ára á árinu en Kaia 22 ára. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. 1. mars 2022 15:30 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Um er að ræða stóra veislu W-tímaritsins sem haldið er einu sinni á ári. Þar mættu margar af aðal stjörnum ársins 2022 í Hollywood. Meðal gesta voru Ruben Östlund, leikstjóri Triangle of Sadness, Kate Hudson og Madelyn Cline sem léku í Glass Onion: A Knives Out Mystery og Austin Butler. Butler er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Elvis þar sem hann fer með hlutverk söngvarans Elvis Presley. Hann mætti með kærustu sinni, ofurfyrirsætunni Kaia Gerber, og samkvæmt heimildarmönnum PageSix voru þau að kyssast allt kvöldið. Gerber er dóttir fyrirsætunnar Cindy Crawford og Rande Gerber. Parið er afar ástfangið en þau sáust fyrst saman í desember árið 2021. Fyrir það var Butler í sambandi með leikkonunni Vanessa Hudgens í átta ár. Tíu ára aldursmunur er á þeim, Butler verður 32 ára á árinu en Kaia 22 ára.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. 1. mars 2022 15:30 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. 1. mars 2022 15:30
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00