Díselolía farin að klárast og skert þjónusta í boði Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. febrúar 2023 14:40 Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast í næstu viku. Vísir/Arnar Um fjórðungur bensínstöðva N1 er með skerta þjónustu sem stendur og díselolía farin að tæmast á nokkrum stöðvum. Ekki sé þó sami hamagangur hjá neytendum og í upphafi verkfalls og því gangi hægar á birgðirnar. „Við fáum mjög takmarkaða þjónustu núna á stöðvar frá Olíudreifingu. Fókusinn mun nú bara fara á einhverjar örfáar stöðvar þegar líður á vikuna. Öll dreifing á fyrirtæki er löngu hætt,“ Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 í samtali við Vísi. Minni hamangangur sé þó núna á stöðvunum miðað við hvernig ástandið var þegar verkfall olíbílstjóra skall á 15. febrúar. Fleriri dælur munu væntanlega líta svona út á næstu dögum og vikum, takist ekki að binda enda á kjaradeilu SA og Eflingar. „Maður vonast bara til að deiluaðilar fari að semja og við getum haft þetta eðlilegt að nýju.“ Erfitt sé að spá fyrir um það hve lengi birgðirnar endist. „Það er bara erfitt að meta það en þetta gengur hægar en fyrr í mánuðinum. Þetta mun því vonandi dragast eitthvað lengur að tæma birgðirnar,“ segir Hinrik og bætir við að hann búist við því að loka annari stöð á næstu dögum. „Við lokuðum einni í gær og einni í fyrradag og svona mun það ganga koll af kolli,“ segir hann að lokum. Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
„Við fáum mjög takmarkaða þjónustu núna á stöðvar frá Olíudreifingu. Fókusinn mun nú bara fara á einhverjar örfáar stöðvar þegar líður á vikuna. Öll dreifing á fyrirtæki er löngu hætt,“ Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 í samtali við Vísi. Minni hamangangur sé þó núna á stöðvunum miðað við hvernig ástandið var þegar verkfall olíbílstjóra skall á 15. febrúar. Fleriri dælur munu væntanlega líta svona út á næstu dögum og vikum, takist ekki að binda enda á kjaradeilu SA og Eflingar. „Maður vonast bara til að deiluaðilar fari að semja og við getum haft þetta eðlilegt að nýju.“ Erfitt sé að spá fyrir um það hve lengi birgðirnar endist. „Það er bara erfitt að meta það en þetta gengur hægar en fyrr í mánuðinum. Þetta mun því vonandi dragast eitthvað lengur að tæma birgðirnar,“ segir Hinrik og bætir við að hann búist við því að loka annari stöð á næstu dögum. „Við lokuðum einni í gær og einni í fyrradag og svona mun það ganga koll af kolli,“ segir hann að lokum.
Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira