Innritun kvöldið áður til þess að bregðast við töfum á flugvellinum Kjartan Kjartansson skrifar 26. febrúar 2023 13:10 Icelandair segir að innritunarþjónustan fyrir farangur geti hentað farþegum á hraðferð eða þeim sem ferðast með mikinn farangur. Vísir/Vilhelm Icelandair býður nú farþegum að innrita farangur á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug og að kaupa flutning á farangrinum þangað til þess að bregðast fyrir lengri afgreiðslutíma við innritun vegna framkvæmda á flugvellinum. Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira