Himinlifandi yfir því að rostungurinn Þór sé mættur til Íslands Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. febrúar 2023 11:15 Rostungurinn Þór kippti sér ekki mikið upp við gesti og gangandi þegar hann spókaði sig á bryggjunni í gær. Guðlaugur Jón Haraldsson Rostungurinn sem spókaði sig á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í gær heitir Þór og kemur frá Bretlandi. Þarlend dýraverndarsamtök hafa borið kennsl á díla á hreifum hans og greint frá því að um sé að ræða sama rostung og heimsótti Bretland fyrir skömmu. Þar var hann nefndur Þór. „Að heimsókn Þórs til Bretlands lokinni veltum við fyrir okkur hvort við myndum nokkurn tímann sjá hann framar. Það gleður okkur að tilkynna að hann er nú á Íslandi!“ skrifa dýraverndarsamtökin British Divers Marine Life Rescue á Facebook. Samtökin einsetja sér að bjarga sjávardýrum í neyð. Samtökin segjast hafa borið kennsl á díla á hreifum rostungsins sem séu á sömu stöðum og á þeim rostungi sem heimsótti Bretland í lok síðasta árs. Nánar tiltekið borgina Scarborough í norðaustur Englandi. Nú virðist sami rostungur staddur á Breiðdalsvík. Mynd samtakanna British Divers þar sem sömu dílar virðast á sömu stöðum á myndum frá Scarborough og Breiðdalsvík.Facebook Greint var frá því í gær að rostungurinn hafi spókað sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík. Matvælastofnun bað fólk í kjölfarið að fara varlega í kringum Þór. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ sagði Guðlaugur Jón sem tók myndir af honum á brygjunni. Dýr Fjarðabyggð Tengdar fréttir „Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. 24. febrúar 2023 18:27 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
„Að heimsókn Þórs til Bretlands lokinni veltum við fyrir okkur hvort við myndum nokkurn tímann sjá hann framar. Það gleður okkur að tilkynna að hann er nú á Íslandi!“ skrifa dýraverndarsamtökin British Divers Marine Life Rescue á Facebook. Samtökin einsetja sér að bjarga sjávardýrum í neyð. Samtökin segjast hafa borið kennsl á díla á hreifum rostungsins sem séu á sömu stöðum og á þeim rostungi sem heimsótti Bretland í lok síðasta árs. Nánar tiltekið borgina Scarborough í norðaustur Englandi. Nú virðist sami rostungur staddur á Breiðdalsvík. Mynd samtakanna British Divers þar sem sömu dílar virðast á sömu stöðum á myndum frá Scarborough og Breiðdalsvík.Facebook Greint var frá því í gær að rostungurinn hafi spókað sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík. Matvælastofnun bað fólk í kjölfarið að fara varlega í kringum Þór. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ sagði Guðlaugur Jón sem tók myndir af honum á brygjunni.
Dýr Fjarðabyggð Tengdar fréttir „Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. 24. febrúar 2023 18:27 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
„Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. 24. febrúar 2023 18:27