„Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2023 18:27 Rostungurinn kippti sér ekki mikið upp við gesti og gangandi. Guðlaugur Jón Haraldsson Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. „Hann er ekki kominn með neitt nafn, það reyndu einhverjir að gefa honum síld en hann vildi hana ekki,“ segir Guðlaugur Jón Haraldsson sem náði myndum af rostungnum í dag. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ segir Guðlaugur Jón enn fremur. Dýravakt Matvælastofnunar segir að dýrið virðist ekki vera slasað. Rostungurinn gæti verið að hvíla sig eftir langt ferðalag og átök. Áhugasamir eru beðnir um að hætta sér ekki of nálægt dýrinu. „Ráðleggingar frá Matvælastofnun lúta því að því að ekki undir neinum kringustæðum fara nær dýrinu en 20 metra og allra helst halda fjarlægð sem nemur 50-100 m. Öll nálgun nær en 50 m stressar dýrið og allt sem er nær en sem nemur 20 metrum stressar dýrið mjög mikið og getur haft verulega neikvæð áhrif á heilsu þess og líðan.“ Þá sé einnig rétt að geta þess að rostungar geti hreyft sig hrat og valdið skaða á fólki og dýrum. Spendýrin geti einnig borið smitefni sem geti verið varasöm fyrir fólk. Dýr Fjarðabyggð Hafnarmál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Hann er ekki kominn með neitt nafn, það reyndu einhverjir að gefa honum síld en hann vildi hana ekki,“ segir Guðlaugur Jón Haraldsson sem náði myndum af rostungnum í dag. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ segir Guðlaugur Jón enn fremur. Dýravakt Matvælastofnunar segir að dýrið virðist ekki vera slasað. Rostungurinn gæti verið að hvíla sig eftir langt ferðalag og átök. Áhugasamir eru beðnir um að hætta sér ekki of nálægt dýrinu. „Ráðleggingar frá Matvælastofnun lúta því að því að ekki undir neinum kringustæðum fara nær dýrinu en 20 metra og allra helst halda fjarlægð sem nemur 50-100 m. Öll nálgun nær en 50 m stressar dýrið og allt sem er nær en sem nemur 20 metrum stressar dýrið mjög mikið og getur haft verulega neikvæð áhrif á heilsu þess og líðan.“ Þá sé einnig rétt að geta þess að rostungar geti hreyft sig hrat og valdið skaða á fólki og dýrum. Spendýrin geti einnig borið smitefni sem geti verið varasöm fyrir fólk.
Dýr Fjarðabyggð Hafnarmál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira