Bandarískur milljarðamæringur fannst látinn Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2023 06:31 Thomas H. Lee auðgaðist meðal annars eftir sölu á drykkjarvöruframleiðandanum Snapple. Getty Bandaríski auðmaðurinn og fjárfestirinn Thomas H Lee, sem var einn af upphafsmönnum skuldsettra yfirtaka í bandarísku viðskiptalífi, hefur fundist látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Lee segir að þau séu miður sín vegna fréttanna, en bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa svipt sig lífi með skotvopni á skrifstofu sinni á fimmta breiðstræti í Manhattan í New York í gær. Forbes hefur áætlað að auðæfi Lee séu metin á um tvo milljarða Bandaríkjadala, um 290 milljarða íslenskra króna á núvirði. Í frétt BBC segir að lögregla hafi verið kölluð út á skrifstofu Lee um klukkan 11 í gærdag að staðartíma eftir tilkynningu. Lee var úrskurðaður látinn á staðnum. Auk þess að vera brautryðjandi á sviði skuldsettra yfirtaka í viðskiptalífinu var Lee þekktur fyrir að hafa eignast drykkjarframleiðandann Snapple árið 1992 og selja fyrirtækið til Quaker Oats fyrir 1,7 milljarða dala. Var söluupphæðin 32 sinnum hærri en kaupverðið tveimur árum fyrr. Bandarískir fjölmiðlar segja hann einnig hafa verið þekktan fyrir velgjörðarstörf sín, meðal annars með því styrkja listir og starf Harvard-háskóla. Lee lætur eftir sig eiginkonuna Ann Tenenbaum og fimm börn. Bandaríkin Andlát Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Lee segir að þau séu miður sín vegna fréttanna, en bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa svipt sig lífi með skotvopni á skrifstofu sinni á fimmta breiðstræti í Manhattan í New York í gær. Forbes hefur áætlað að auðæfi Lee séu metin á um tvo milljarða Bandaríkjadala, um 290 milljarða íslenskra króna á núvirði. Í frétt BBC segir að lögregla hafi verið kölluð út á skrifstofu Lee um klukkan 11 í gærdag að staðartíma eftir tilkynningu. Lee var úrskurðaður látinn á staðnum. Auk þess að vera brautryðjandi á sviði skuldsettra yfirtaka í viðskiptalífinu var Lee þekktur fyrir að hafa eignast drykkjarframleiðandann Snapple árið 1992 og selja fyrirtækið til Quaker Oats fyrir 1,7 milljarða dala. Var söluupphæðin 32 sinnum hærri en kaupverðið tveimur árum fyrr. Bandarískir fjölmiðlar segja hann einnig hafa verið þekktan fyrir velgjörðarstörf sín, meðal annars með því styrkja listir og starf Harvard-háskóla. Lee lætur eftir sig eiginkonuna Ann Tenenbaum og fimm börn.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent