Sjáðu hvernig Man. City missti frá sér sigurinn og draumainnkomu Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 09:30 Josko Gvardiol jafnar metin fyrir Leipzig á móti Manchester City í gær. Getty/Lars Baron Þrjú mörk voru skoruð í leikjum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og nú má sjá þau hér á Vísi. Manchester City bættist í gærkvöldi í hóp þeirra ensku liða sem náðu ekki að vinna fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City-menn stóðu sig reyndar best af ensku liðunum því þeir náðu jafntefli á útivelli en Liverpool, Chelsea og Tottenham töpuðu öll sínum leikjum. City komst í 1-0 á móti Leipzig en varð að sætta sig við 1-1 jafntefli eftir að þýska liðið náði jöfnunarmarki tuttugu mínútum fyrir leikslok. Riyad Mahrez hafði komið City yfir með laglegu skoti í fyrri hálfleiknum en heimamenn í Leipzig jöfnuðu þegar króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol stökk hæst og skallaði inn fyrirgjöf frá Marcel Halstenberg. Það vilja þó einhverjir benda á það að hann hoppaði nú enn hærra þökk sé að hafa farið upp á herðar City-mannsins Rúben Dias. Markið var hins vegar dæmt gilt og það er því enn spennan fyrir seinni leikinn. Ítalska liðið Internazionale getur þakkað varamanninum Romelu Lukaku fyrir að vinna 1-0 sigur á Porto. Lukaku kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leiksins þegar hann fylgdi á eftir eigin skalla í stöng. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur í gær. Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 22. febrúar 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Manchester City bættist í gærkvöldi í hóp þeirra ensku liða sem náðu ekki að vinna fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City-menn stóðu sig reyndar best af ensku liðunum því þeir náðu jafntefli á útivelli en Liverpool, Chelsea og Tottenham töpuðu öll sínum leikjum. City komst í 1-0 á móti Leipzig en varð að sætta sig við 1-1 jafntefli eftir að þýska liðið náði jöfnunarmarki tuttugu mínútum fyrir leikslok. Riyad Mahrez hafði komið City yfir með laglegu skoti í fyrri hálfleiknum en heimamenn í Leipzig jöfnuðu þegar króatíski miðvörðurinn Josko Gvardiol stökk hæst og skallaði inn fyrirgjöf frá Marcel Halstenberg. Það vilja þó einhverjir benda á það að hann hoppaði nú enn hærra þökk sé að hafa farið upp á herðar City-mannsins Rúben Dias. Markið var hins vegar dæmt gilt og það er því enn spennan fyrir seinni leikinn. Ítalska liðið Internazionale getur þakkað varamanninum Romelu Lukaku fyrir að vinna 1-0 sigur á Porto. Lukaku kom inn á sem varamaður á 58. mínútu og skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leiksins þegar hann fylgdi á eftir eigin skalla í stöng. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur í gær. Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 22. febrúar 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti