„Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. febrúar 2023 22:31 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var sáttur með frammistöðu sinna manna er liðið vann Aftureldingu með tveimur mörkum 26-24 í 16. umferð Olís-deild karla í kvöld. Haukar voru undir bróðurpart leiksins en þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka gáfu þeir í og tryggðu sér stigin tvö. „Þetta var hörkuleikur og ég er ótrúlega ánægður með mína menn, mér fannst við spila vel. Mér fannst við spila frábæran varnarleik í seinni hálfleik og svo var ég líka mjög ánægður með það að við héldum út í lokin, héldum út pressunni. Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin og náðum að klára þetta. Við klikkuðum á því á móti Stjörnunni og við gáfum svolítið eftir á móti Selfoss þannig að ég er hrikalega ánægður með það.“ Haukar lentu undir snemma leiks en jafnt var með liðunum í hálfleik 14-14. Í seinni hálfleik kom taktur í varnarleik Hauka og Aron Rafn Eðvarsson fór að verja vel í markinu. „Mér fannst markmaðurinn hjá þeim stórkostlegur fyrsta korterið og það var sem að skildin liðin að framan af leiknum. Svo datt það aðeins niður og við náðum upp meiri ryðma varnarlega og það var það sem að snéri að mér.“ Aðspurður hverju hann hafi breytt í seinni hálfleik sagðist Ásgeir ekki hafa gert stórar breytingar. „Þetta var ekkert stórvægilegt, smá detailar hér og þar, einhver smá mannaskipti. Maður þarf að vera smá þolinmóður og hafa trú á conceptinu sem að maður er búin að setja upp fyrir leikinn.“ Ásgeir ætlar að leyfa strákunum að fagna sigrinum í kvöld en svo hefst undirbúningur fyrir Hafnarfjarðarslaginn, Haukar-FH sem fer fram næsta mánudag. „Við þurfum að vera glaðir í dag og svo byrjum við að undirbúa okkur á morgun. Við þurfum að halda fókus, við erum ennþá að safna stigum. Við ætlum okkur að vera miklu ofar í töflunni.“ Handbolti Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fara heim með stigin tvö. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 20. febrúar 2023 21:00 Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og ég er ótrúlega ánægður með mína menn, mér fannst við spila vel. Mér fannst við spila frábæran varnarleik í seinni hálfleik og svo var ég líka mjög ánægður með það að við héldum út í lokin, héldum út pressunni. Við gáfum ekki of mikið færi á okkur í lokin og náðum að klára þetta. Við klikkuðum á því á móti Stjörnunni og við gáfum svolítið eftir á móti Selfoss þannig að ég er hrikalega ánægður með það.“ Haukar lentu undir snemma leiks en jafnt var með liðunum í hálfleik 14-14. Í seinni hálfleik kom taktur í varnarleik Hauka og Aron Rafn Eðvarsson fór að verja vel í markinu. „Mér fannst markmaðurinn hjá þeim stórkostlegur fyrsta korterið og það var sem að skildin liðin að framan af leiknum. Svo datt það aðeins niður og við náðum upp meiri ryðma varnarlega og það var það sem að snéri að mér.“ Aðspurður hverju hann hafi breytt í seinni hálfleik sagðist Ásgeir ekki hafa gert stórar breytingar. „Þetta var ekkert stórvægilegt, smá detailar hér og þar, einhver smá mannaskipti. Maður þarf að vera smá þolinmóður og hafa trú á conceptinu sem að maður er búin að setja upp fyrir leikinn.“ Ásgeir ætlar að leyfa strákunum að fagna sigrinum í kvöld en svo hefst undirbúningur fyrir Hafnarfjarðarslaginn, Haukar-FH sem fer fram næsta mánudag. „Við þurfum að vera glaðir í dag og svo byrjum við að undirbúa okkur á morgun. Við þurfum að halda fókus, við erum ennþá að safna stigum. Við ætlum okkur að vera miklu ofar í töflunni.“
Handbolti Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fara heim með stigin tvö. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 20. febrúar 2023 21:00 Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Haukar 24-26 | Gestirnir áfram með hreðjatak á Mosfellsbænum Einn leikur fór fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Haukar heimsóttu Mosfellsbæ en fara þarf 88 mánuði aftur í tímann til að finna síðasta tap Hauka þar í bæ. Haukarnir voru nálægt því að missa frá sér örugga forystu undir lok leiks í kvöld en allt kom fyrir ekki og gestirnir fara heim með stigin tvö. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 20. febrúar 2023 21:00
Hafa ekki unnið Haukana á heimavelli í 88 mánuði Afturelding tekur á móti Haukum í Olís deild karla í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld en það er orðið langt síðan Haukarnir fóru stigalausir frá Varmá. 20. febrúar 2023 17:00