„Erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára svona leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. febrúar 2023 22:35 Rúnar Ingi Erlingsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Snædís Bára Njarðvík tapaði í Ólafssal gegn Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi en Haukar unnu að lokum þriggja stiga sigur 76-73. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur með fyrri hálfleik Njarðvíkur. „Smáatriðin duttu ekki með okkur. Það svíður einnig hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik. Orkustigið var ekki nógu gott og við vorum að vorkenna sjálfum okkur of mikið. Þannig það svíður hvernig við vorum í fyrri hálfleik þar sem seinni hálfleikurinn var heilt yfir ágætur,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson eftir leik. Rúnar hélt áfram að tala um fyrri hálfleik Njarðvíkur og hann var ekki ánægður með hvernig Njarðvík spilaði í öðrum leikhluta þar sem Njarðvíkingar gerðu þrjú stig á sjö mínútum. „Við vorum sjálfum okkur verstar. Við vitum hvernig vörn Haukar spila og mér fannst við sýna að við erum með ákveðnar lausnir yfir því sem Haukar vilja gera. En hausinn á okkur var ekki á réttum stað.“ „Við vorum að pirra okkur allt of mikið og við höldum að körfubolti sé íþrótt sem á að vera fullkominn en hún er það ekki og mun ekki vera það. Við munum taka léleg skot og tapa boltanum og liðsfélaginn mun reyna að gera eitthvað sem klikkar og við verðum að leysa það töluvert betur. Það var okkur að kenna hvernig fór.“ Njarðvík var ellefu stigum undir í hálfleik en kom til baka í þriðja leikhluta og var einu stigi yfir þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Við fórum að spila meira saman. Við fórum að spila sem lið varnarlega og það kom meiri orka. Við erum góðar í körfubolta og þegar við mætum með orkuna þá gerast oftast jákvæðir hlutir á gólfinu. En við erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára þetta á þessu stigi og við vorum að reyna ýmislegt þegar við fórum í sóknir sem við þurftum að fá körfu og við vorum ekki nægilega hnitmiðaðar í því,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
„Smáatriðin duttu ekki með okkur. Það svíður einnig hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik. Orkustigið var ekki nógu gott og við vorum að vorkenna sjálfum okkur of mikið. Þannig það svíður hvernig við vorum í fyrri hálfleik þar sem seinni hálfleikurinn var heilt yfir ágætur,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson eftir leik. Rúnar hélt áfram að tala um fyrri hálfleik Njarðvíkur og hann var ekki ánægður með hvernig Njarðvík spilaði í öðrum leikhluta þar sem Njarðvíkingar gerðu þrjú stig á sjö mínútum. „Við vorum sjálfum okkur verstar. Við vitum hvernig vörn Haukar spila og mér fannst við sýna að við erum með ákveðnar lausnir yfir því sem Haukar vilja gera. En hausinn á okkur var ekki á réttum stað.“ „Við vorum að pirra okkur allt of mikið og við höldum að körfubolti sé íþrótt sem á að vera fullkominn en hún er það ekki og mun ekki vera það. Við munum taka léleg skot og tapa boltanum og liðsfélaginn mun reyna að gera eitthvað sem klikkar og við verðum að leysa það töluvert betur. Það var okkur að kenna hvernig fór.“ Njarðvík var ellefu stigum undir í hálfleik en kom til baka í þriðja leikhluta og var einu stigi yfir þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Við fórum að spila meira saman. Við fórum að spila sem lið varnarlega og það kom meiri orka. Við erum góðar í körfubolta og þegar við mætum með orkuna þá gerast oftast jákvæðir hlutir á gólfinu. En við erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára þetta á þessu stigi og við vorum að reyna ýmislegt þegar við fórum í sóknir sem við þurftum að fá körfu og við vorum ekki nægilega hnitmiðaðar í því,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira