Arnór tryggði Norrköping bikarsigur | Alfreð bjargaði stigi gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2023 17:33 Arnór Ingvi var á skotskónum í dag. Twitter@ifknorrkoping Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í hinum ýmsu deildum og bikarkeppnum í evrópskum fótbolta í dag. Arnór Ingvi Traustason tryggði Íslendingaliði Norrköping sigur gegn GAIS í sænska bikarnum og Alfreð Finnbogason bjargaði stigi fyrir LYngby gegn toppliði Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni. Arnór Ingvi var í byrjunarliði Norrköping gegn GAIS í dag ásamt þeim Arnóri Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Andri Lucas Guðjohnsen var hins vegar ótnotaður varamaður í leiknum. Það var svo Arnór Ingvi sem skoraði eina mark leiksins þegar hann kom Norrköping í forystu stuttu fyrir hálfleik. Norrköping vann því að lokum 1-0 útisigur og trónir á toppi sjöunda riðils eftir einn leik. Í viðureign Kalmar og Trelleborg voru þeir Davíð Kristján Ólafsson og Böðvar Böðvarsson í byrjunarliðum sinna liða, en Davíð og félagar í Kalmar unnu að lokum nauman 3-2 sigur. Þá reyndist Alfreð Finnbogason hetja Lyngby er hann bjargaði stigi fyrir liðið gegn toppliði Nordsjælland. Alfreð jafnaði metin í 1-1 á annarri mínútu uppbótartíma stuttu eftir að gestirnir í Nordsjælland höfðu misst mann af velli með rautt spjald. Lyngby situr þó enn á botni deildarinnar með aðeins níu stig eftir 18 leiki, en Nordsjælland trónir á toppnum með 36 stig. Í öðrum leikjum í dönsku deildinni var Hákon Arnar Haraldsson í byrjunarliði FCK sem vann öruggan 3-0 útisigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum hans í Silkeborg og Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Randers. Þá var Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Modena í ítölsku B-deildinni og í Belgíu máttu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven þola 2-0 tap gegn Gent. Sænski boltinn Danski boltinn Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Arnór Ingvi var í byrjunarliði Norrköping gegn GAIS í dag ásamt þeim Arnóri Sigurðssyni og Ara Frey Skúlasyni. Andri Lucas Guðjohnsen var hins vegar ótnotaður varamaður í leiknum. Það var svo Arnór Ingvi sem skoraði eina mark leiksins þegar hann kom Norrköping í forystu stuttu fyrir hálfleik. Norrköping vann því að lokum 1-0 útisigur og trónir á toppi sjöunda riðils eftir einn leik. Í viðureign Kalmar og Trelleborg voru þeir Davíð Kristján Ólafsson og Böðvar Böðvarsson í byrjunarliðum sinna liða, en Davíð og félagar í Kalmar unnu að lokum nauman 3-2 sigur. Þá reyndist Alfreð Finnbogason hetja Lyngby er hann bjargaði stigi fyrir liðið gegn toppliði Nordsjælland. Alfreð jafnaði metin í 1-1 á annarri mínútu uppbótartíma stuttu eftir að gestirnir í Nordsjælland höfðu misst mann af velli með rautt spjald. Lyngby situr þó enn á botni deildarinnar með aðeins níu stig eftir 18 leiki, en Nordsjælland trónir á toppnum með 36 stig. Í öðrum leikjum í dönsku deildinni var Hákon Arnar Haraldsson í byrjunarliði FCK sem vann öruggan 3-0 útisigur gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum hans í Silkeborg og Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Randers. Þá var Albert Guðmundsson í byrjunarliði Genoa er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Modena í ítölsku B-deildinni og í Belgíu máttu Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í OH Leuven þola 2-0 tap gegn Gent.
Sænski boltinn Danski boltinn Ítalski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn