Valentínusardagurinn ekki búinn að skáka konudeginum Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 13:58 Eigandi Reykjavíkurblóma segir að konudagurinn sé enn stærsti blómasöludagur ársins. Vísir/Getty/Facebook Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eins og á hverju ári er mikið að gera hjá blómasölum enda er um stærsta blómasöludag ársins að ræða. Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“ Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Sjá meira
Konudagur, fyrsti dagur Góu, er í dag. Dagurinn er sérstaklega merkilegur í ár þar sem 100 ár eru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason, tók sæti á Alþingi, fyrst allra kvenna. Haldin verður hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu klukkan 15 í dag í tilefni þessa. Þá er venju samkvæmt mikið að gera hjá blómasölum landsins á konudeginum. Þrátt fyrir að vinsældir Valentínusardagsins hafa aukist þá hefur honum ekki ennþá tekist að skáka konudeginum þegar kemur að blómasölu samkvæmt Haraldi Gísla Sigfússyni, eiganda Reykjavíkurblóma. „Konudagurinn er stærri þó svo að valentínusardagurinn hafi verið að sækja í sig veðrið. Yngri kynslóðin er svolítið meira í Valentínus. Svo er reyndar einn dagur í viðbót sem hefur verið ansi stór undanfarið, það er mæðradagurinn. Hann hefur verið undanfarin ár bara liggur við næstum því jafn stór og konudagurinn“ Ekki er ekki jafn mikið af fólki á síðasta snúningi í ár þegar kemur að konudagsgjöfunum. „Mér finnst fólk vera meira undirbúið. Það var alveg talsvert í gær um að fólk væri að grípa með sér vendi,“ segir Haraldur. Blómin eru alltaf jafn vinsæl á konudaginn, að sögn Haraldar eru þau vinsælasta gjöfin: „Ég veit allavega ekki um neitt annað sem slær blómunum út.“
Konudagur Blóm Alþingi Valentínusardagurinn Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“