Vonast eftir nýjum forstjóra Twitter fyrir árslok Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2023 07:24 Elon Musk ávarpaði World Government Summit í Dúbaí í morgun. AP Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk, eigandi bílaframleiðandans Tesla og samfélagamiðilsins Twitter, segist vona að hann verði búinn að finna einhvern til að taka við forstjórastöðunni hjá Twitter fyrir árslok 2023. Musk greindi frá þessu þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Dubaí í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Í frétt AP kemur fram að Musk hafi sagst munu þurfa að koma á auknum stöðugleika innan félagsins og tryggja fjárhagsstöðuna áður en nýr maður kæmi í brúna. Musk hefur gegnt forstjórastöðunni frá yfirtöku sinni á félaginu síðasta haust. Musk hafði áður sagt að hann ætli sér að stíga til hliðar sem forstjóri Twitter þegar hann væri búinn að finna einhvern sem væri nægilega „vitlaus“ til að taka við stöðunni. Elon Musk sagðist munu hætta sem forstjóri í kjölfar skoðanakönnunar á Twitterreikningi hans þar sem hann spurði notendur hvort hann ætti að hætta. Mikið hafði þá gustað um Twitter frá því að Musk keypti félagið í október. Rúmlega 57 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni á sínum tíma greiddu atkvæði með því að Musk ætti að láta af störfum. Hann hafði heitið því að fara eftir niðurstöðunni, hver svo sem hún yrði. Musk sagðist í desember síðastliðinn áfram munu stýra hugbúnaðar- og netþjónateymi félagsins þegar nýr forstjóri hefði verið ráðinn. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. 28. desember 2022 13:37 Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Musk greindi frá þessu þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Dubaí í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Í frétt AP kemur fram að Musk hafi sagst munu þurfa að koma á auknum stöðugleika innan félagsins og tryggja fjárhagsstöðuna áður en nýr maður kæmi í brúna. Musk hefur gegnt forstjórastöðunni frá yfirtöku sinni á félaginu síðasta haust. Musk hafði áður sagt að hann ætli sér að stíga til hliðar sem forstjóri Twitter þegar hann væri búinn að finna einhvern sem væri nægilega „vitlaus“ til að taka við stöðunni. Elon Musk sagðist munu hætta sem forstjóri í kjölfar skoðanakönnunar á Twitterreikningi hans þar sem hann spurði notendur hvort hann ætti að hætta. Mikið hafði þá gustað um Twitter frá því að Musk keypti félagið í október. Rúmlega 57 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni á sínum tíma greiddu atkvæði með því að Musk ætti að láta af störfum. Hann hafði heitið því að fara eftir niðurstöðunni, hver svo sem hún yrði. Musk sagðist í desember síðastliðinn áfram munu stýra hugbúnaðar- og netþjónateymi félagsins þegar nýr forstjóri hefði verið ráðinn.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. 28. desember 2022 13:37 Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. 28. desember 2022 13:37
Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27