Eignaðist fjórða barnið og landaði hlutverki í It Ends With Us Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 10:31 Það er nóg um að vera hjá leikkonunni Blake Lively. Getty/Vittorio Zunino Leikkonan Blake Lively hefur eignast sitt fjórða barn með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Blake tilkynnti um komu barnsins á Instagram í gær, þó á afar lúmskulegan hátt. Í haust tilkynnti parið að von væri á fjórða barninu. Ekki var þó um hefðbundna óléttutilkynningu að ræða, heldur mætti Blake óvænt með óléttukúlu á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Í gær birti Blake svo mynd af þeim hjónum frá Super Bowl sunnudeginum og vakti það mikla athygli fylgjenda hennar að óléttukúlan var horfin. Erlendir miðlar á borð við People greindu í kjölfarið frá því að barnið væri fætt. Fyrir eiga Blake og Ryan dæturnar James, Inez og Betty. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Það er nóg um að vera hjá Blake því nýlega var greint frá því að hún hefði landað hlutverki í kvikmyndinni It Ends With Us. Bókin er byggð á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Colleen Hoover. Bókin kom út árið 2016 og varð gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna og á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að greint var frá því að bókin yrði gerð að kvikmynd voru miklar vangaveltur á TikTok um það hver skyldi fara með hlutverk aðalsögupersónunnar Lily Bloom. Rithöfundurinn Colleen Hoover setti því samfélagsmiðla á hliðina þegar hún greindi frá því að Blake Lively færi með aðalhlutverkið og leikarinn Justin Baldoni færi með hlutverk sögupersónunnar Ryle, samhliða því að leikstýra myndinni. Blake er þekktust fyrir það að hafa farið með hlutverk Serenu van der Woodsen í þáttunum Gossip Girl. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Age of Adaline og A Simple Favor. Mótleikari hennar Justin Baldoni gerði garðinn frægan í þáttunum Jane the Virgin. Framleiðsla myndarinnar er ennþá á byrjunarstigi en bjartsýnismenn telja að hún gæti verið væntanleg árið 2024. View this post on Instagram A post shared by Colleen Hoover (@colleenhoover) Ástin og lífið Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30 Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Í haust tilkynnti parið að von væri á fjórða barninu. Ekki var þó um hefðbundna óléttutilkynningu að ræða, heldur mætti Blake óvænt með óléttukúlu á rauða dregilinn á Forbes viðburði. Í gær birti Blake svo mynd af þeim hjónum frá Super Bowl sunnudeginum og vakti það mikla athygli fylgjenda hennar að óléttukúlan var horfin. Erlendir miðlar á borð við People greindu í kjölfarið frá því að barnið væri fætt. Fyrir eiga Blake og Ryan dæturnar James, Inez og Betty. View this post on Instagram A post shared by Blake Lively (@blakelively) Það er nóg um að vera hjá Blake því nýlega var greint frá því að hún hefði landað hlutverki í kvikmyndinni It Ends With Us. Bókin er byggð á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Colleen Hoover. Bókin kom út árið 2016 og varð gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna og á samfélagsmiðlinum TikTok. Eftir að greint var frá því að bókin yrði gerð að kvikmynd voru miklar vangaveltur á TikTok um það hver skyldi fara með hlutverk aðalsögupersónunnar Lily Bloom. Rithöfundurinn Colleen Hoover setti því samfélagsmiðla á hliðina þegar hún greindi frá því að Blake Lively færi með aðalhlutverkið og leikarinn Justin Baldoni færi með hlutverk sögupersónunnar Ryle, samhliða því að leikstýra myndinni. Blake er þekktust fyrir það að hafa farið með hlutverk Serenu van der Woodsen í þáttunum Gossip Girl. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Age of Adaline og A Simple Favor. Mótleikari hennar Justin Baldoni gerði garðinn frægan í þáttunum Jane the Virgin. Framleiðsla myndarinnar er ennþá á byrjunarstigi en bjartsýnismenn telja að hún gæti verið væntanleg árið 2024. View this post on Instagram A post shared by Colleen Hoover (@colleenhoover)
Ástin og lífið Hollywood Barnalán Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30 Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Blake Lively á von á fjórða barninu Leikkonan Blake Lively á von á barni númer fjögur með eiginmanni sínum til tíu ára, leikaranum Ryan Reynolds. Lively sýndi heiminum að hún ætti von á barni nú fyrr í dag þegar hún steig á rauða dregilinn á Forbes viðburði. 15. september 2022 21:30
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Lively og Reynolds trylltust þegar þau heyrðu rödd dóttur sinnar á tónleikum Taylor Swift Ryan Reynolds og Blake Lively mættu á tónleika Taylor Swift á Gillette vellinum í Boston í gærkvöldi. 31. júlí 2018 11:30