Stórt fyrir félagið og styrktaraðilana að komast í Höllina Andri Már Eggertsson skrifar 10. febrúar 2023 19:45 Sigurður Bragason í leik kvöldsins. Vísir/Diego ÍBV vann eins marks sigur á Stjörnunni 22-23. Þrátt fyrir að hafa verið yfir allan leikinn þá var Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, ekki það sáttur með frammistöðu liðsins. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
„Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego
ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira