Atvinnulífið áhugasamara um að virkja til að ná orkuskiptum en hið opinbera
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Umtalsverður munur virðist vera á því hve mikið viðskiptalífið telur skynsamlegt að virkja í því skyni að sneiða hjá mengandi orkugjöfum og að auka hagsæld og hvaða augum stjórnmála- og embættismenn líta á málið ef marka má umræðu á Viðskiptaþingi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.