Mark Óðins með einkennisskotinu valið það flottasta í umferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2023 16:00 Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í Montpellier í gær. vísir/vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson sýndi snilli sína þegar Kadetten Schaffhausen mætti Montpellier í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Óðinn skoraði átta mörk úr ellefu skotum og var markahæstur í liði svissnesku meistaranna. Eitt mark var þó öðrum flottara. Óðinn skoraði fyrstu þrjú mörk Kadetten í leiknum en það þriðja var það besta. Hann var þá einu sinni sem oftar kominn fremstur í hraðaupphlaup og kastaði boltanum aftur fyrir sig og í netið, framhjá Charles Bolzinger, markverði Montpellier. Þetta er eins konar einkennisskot Óðins en hann beitir því oft með góðum árangri. Þetta mark Óðins var valið það flottasta í 7. umferð Evrópudeildarinnar á Twitter-síðu evrópska handknattleikssambandsins. Yesterday's best goals. It was very difficult to keep only 5! #ehfel 5 Juan Carlos SEMPERE | @bmbenidorm 4 Afonso COEHLO LIMA | Aguas Santas Milaneza3 Natan SUÁREZ | @SCPModalidades 2 Tomislav SEVERC | @rk_nexe 1 Enjoy the top 1 and let us know what you think! pic.twitter.com/3ePAj7Itym— EHF European League (@ehfel_official) February 8, 2023 Stórleikur Óðins dugði Kadetten þó ekki til sigurs því Montpellier vann leikinn, 40-36. Franska liðið er með fullt hús stiga á toppi A-riðils Evrópudeildarinnar en Óðinn og félagar eru í 3. sæti með átta stig. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Óðinn hefur skorað 36 mörk í Evrópudeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður Kadetten í keppninni. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Óðinn skoraði átta mörk úr ellefu skotum og var markahæstur í liði svissnesku meistaranna. Eitt mark var þó öðrum flottara. Óðinn skoraði fyrstu þrjú mörk Kadetten í leiknum en það þriðja var það besta. Hann var þá einu sinni sem oftar kominn fremstur í hraðaupphlaup og kastaði boltanum aftur fyrir sig og í netið, framhjá Charles Bolzinger, markverði Montpellier. Þetta er eins konar einkennisskot Óðins en hann beitir því oft með góðum árangri. Þetta mark Óðins var valið það flottasta í 7. umferð Evrópudeildarinnar á Twitter-síðu evrópska handknattleikssambandsins. Yesterday's best goals. It was very difficult to keep only 5! #ehfel 5 Juan Carlos SEMPERE | @bmbenidorm 4 Afonso COEHLO LIMA | Aguas Santas Milaneza3 Natan SUÁREZ | @SCPModalidades 2 Tomislav SEVERC | @rk_nexe 1 Enjoy the top 1 and let us know what you think! pic.twitter.com/3ePAj7Itym— EHF European League (@ehfel_official) February 8, 2023 Stórleikur Óðins dugði Kadetten þó ekki til sigurs því Montpellier vann leikinn, 40-36. Franska liðið er með fullt hús stiga á toppi A-riðils Evrópudeildarinnar en Óðinn og félagar eru í 3. sæti með átta stig. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Óðinn hefur skorað 36 mörk í Evrópudeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður Kadetten í keppninni.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira