Æðsti leiðtogi Íran sagður hafa náðað tugþúsundir fanga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 09:01 Maður skrýddur mynd af æðsta leiðtoganum. epa/Abedin Taherkenareh Æðsti leiðtogi Íran, Ayatollah Ali Khamenei, er sagður hafa náðað tugþúsundir fanga, þar af fjölda sem var handtekinn fyrir að mótmæla gegn stjórnvöldum. Ríkismiðlar segja náðanirnar háðar skilyrðum. Mannréttindasamtök áætla að um það bil 20 þúsund manns hafi verið handtekin í mótmælum sem brutust út í kjölfar þess að ung kona, Mahsa Amini, lést í haldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki höfuðklút eins og lög gera ráð fyrir. Fleiri en 500 eru sagðir hafa látið lífið í mótmælunum, þar af 70 undir lögaldri. Leiðtogin er sagður hafa tekið ákvörðun sína eftir að hafa fengið erindi frá yfirmanni dómstóla landsins, sem sagði ungt fólk í meirihluta meðal fangelsuðu sem hefði verið afvegaleitt af erlendum áhrifum og áróðri. Fjöldi hefði lýst eftirsjá og beðist fyrirgefningar. Náðanirnar ná ekki til þeirra sem hafa verið sakaðir um njósnir eða skemmdarverk en þeir sem hljóta náðun verða látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir sjái eftir því sem þeir gerðu. Þeir sem eru í haldi vegna mótmæla en hafa ekki verið dæmdir eiga þess einnig kost að verða náðaðir. Iran Human Rights í Osló áætla að um hundrað manns hafi verið dæmdir til dauða. Fjórir hafa þegar verið teknir af lífi í tengslum við mótmælin. Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Mannréttindasamtök áætla að um það bil 20 þúsund manns hafi verið handtekin í mótmælum sem brutust út í kjölfar þess að ung kona, Mahsa Amini, lést í haldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki höfuðklút eins og lög gera ráð fyrir. Fleiri en 500 eru sagðir hafa látið lífið í mótmælunum, þar af 70 undir lögaldri. Leiðtogin er sagður hafa tekið ákvörðun sína eftir að hafa fengið erindi frá yfirmanni dómstóla landsins, sem sagði ungt fólk í meirihluta meðal fangelsuðu sem hefði verið afvegaleitt af erlendum áhrifum og áróðri. Fjöldi hefði lýst eftirsjá og beðist fyrirgefningar. Náðanirnar ná ekki til þeirra sem hafa verið sakaðir um njósnir eða skemmdarverk en þeir sem hljóta náðun verða látnir skrifa undir yfirlýsingu þess efnis að þeir sjái eftir því sem þeir gerðu. Þeir sem eru í haldi vegna mótmæla en hafa ekki verið dæmdir eiga þess einnig kost að verða náðaðir. Iran Human Rights í Osló áætla að um hundrað manns hafi verið dæmdir til dauða. Fjórir hafa þegar verið teknir af lífi í tengslum við mótmælin.
Íran Mótmælaalda í Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira