Timbrað ungstirni: „Höfuðið er nokkuð þungt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 07:30 Simon Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti með danska landsliðinu. getty/Michael Campanella Simon Pytlick, ein af hetjum danska handboltalandsliðsins á HM, var ekki í sínu besta ástandi þegar hann fagnaði heimsmeistaratitlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn ásamt félögum sínum. En glaður var hann. Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili. HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili.
HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Sjá meira
„Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31
Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01
Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31
Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30