Bjarki og Gísli héldu sér báðir meðal fimm efstu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 12:00 Bjarki Már Elísson fagnar einu af 45 mörkum sínum á heimsmeistaramótinu. Vísir/Vilhelm Íslensku landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson luku keppni á heimsmeistaramótinu viku áður en mótinu lauk en það voru hins ekki margir sem enduðu fyrir ofan þá á tveimur tölfræðilistum. Bjarki Már skoraði 45 mörk í 6 leikjum íslenska landsliðsins eða 7,5 mörk að meðaltali í leik og þessi mörk skiluðu honum fimmta sætinu yfir markahæstu leikmann mótsins. Daninn Mathias Gidsel var markahæstur með 60 mörk í 9 leikjum sem gera 6,7 mörk í leik. Sílemaðurinn Erwin Feuchtmann skoraði reyndar 54 mörk í 7 leikjum eða 7,7 mörk í leik en spilaði meira en helming leikja sinna í Forsetabikarnum. Bjarki nýtti öll ellefu vítin sína á mótinu og var sá eini með hundrað prósent vítanýtingu af þeim sem tóku að minnsta kosti tíu víti. Gísli Þorgeir Kristjánsson hélt líka fimmta sætinu á listanum yfir stoðsendingar en þar leggur opinber tölfræði saman stoðsendingar og fiskuð víti sem gefa mark. Gísli fékk skráðar 39 stoðsendingar í 6 leikjum eða 6,5 eða meðaltali í leik. Hann var aðeins þremur á eftir umræddum Gidsel sem varð þriðji með 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Þjóðverjinn, Juri Knorr, sem var kosinn besti ungi leikmaður mótsins, gaf flestar eða 52 í 9 leikjum sem gera 5,8 að meðaltali í leik. Annar var Norðmaðurinn Sander Sagosen með 49 stoðsendingar í 9 leikjum eða 5,4 í leik. IHF IHF HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Bjarki Már skoraði 45 mörk í 6 leikjum íslenska landsliðsins eða 7,5 mörk að meðaltali í leik og þessi mörk skiluðu honum fimmta sætinu yfir markahæstu leikmann mótsins. Daninn Mathias Gidsel var markahæstur með 60 mörk í 9 leikjum sem gera 6,7 mörk í leik. Sílemaðurinn Erwin Feuchtmann skoraði reyndar 54 mörk í 7 leikjum eða 7,7 mörk í leik en spilaði meira en helming leikja sinna í Forsetabikarnum. Bjarki nýtti öll ellefu vítin sína á mótinu og var sá eini með hundrað prósent vítanýtingu af þeim sem tóku að minnsta kosti tíu víti. Gísli Þorgeir Kristjánsson hélt líka fimmta sætinu á listanum yfir stoðsendingar en þar leggur opinber tölfræði saman stoðsendingar og fiskuð víti sem gefa mark. Gísli fékk skráðar 39 stoðsendingar í 6 leikjum eða 6,5 eða meðaltali í leik. Hann var aðeins þremur á eftir umræddum Gidsel sem varð þriðji með 42 stoðsendingar í 9 leikjum. Þjóðverjinn, Juri Knorr, sem var kosinn besti ungi leikmaður mótsins, gaf flestar eða 52 í 9 leikjum sem gera 5,8 að meðaltali í leik. Annar var Norðmaðurinn Sander Sagosen með 49 stoðsendingar í 9 leikjum eða 5,4 í leik. IHF IHF
HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira