Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2023 19:00 Kristján Örn Kristjánsson endaði mótið frábærlega og skoraði átta mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslensku strákarnir spiluðu skelfilegan varnarleik í fyrri hálfleik en sýndu mikinn karakter með að snúa leiknum við í lokin. Íslenska liðið var 23-27 undir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en vann lokakaflann 18-10 og tryggði sér sigur. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti annan stórleik, spilaði uppi liðsfélagana og tók af skarið í lokin. Janus Daði Smárason var líka öflugur en þessir tveir tóku við mikilli ábyrgð þegar Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon gátu ekki spilað vegna meiðsla. Kristján Örn Kristjánsson sýndi líka úr hverju hann er gerður með átta góðum mörkum og skoraði mikið þær örfáu mínútur sem hann fékk á þessu móti. Það munaði ekki miklu að illa færi í þessum leik. Varnarleikur íslenska liðsins var vandræðalegur í fyrri hálfleik þar sem íslenska liðið fékk á 22 mörk á 30 mínútum og markverðirnir náðu aðeins að verja 3 skot eða tólf prósent skotanna. Það þykir vanalega gott að skora átján mörk í einum hálfleik en íslensku strákarnir voru samt fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleikinn. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik og varnarleikurinn og markvarslan fór í gang á réttum tíma í lokin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira
Íslensku strákarnir spiluðu skelfilegan varnarleik í fyrri hálfleik en sýndu mikinn karakter með að snúa leiknum við í lokin. Íslenska liðið var 23-27 undir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en vann lokakaflann 18-10 og tryggði sér sigur. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti annan stórleik, spilaði uppi liðsfélagana og tók af skarið í lokin. Janus Daði Smárason var líka öflugur en þessir tveir tóku við mikilli ábyrgð þegar Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon gátu ekki spilað vegna meiðsla. Kristján Örn Kristjánsson sýndi líka úr hverju hann er gerður með átta góðum mörkum og skoraði mikið þær örfáu mínútur sem hann fékk á þessu móti. Það munaði ekki miklu að illa færi í þessum leik. Varnarleikur íslenska liðsins var vandræðalegur í fyrri hálfleik þar sem íslenska liðið fékk á 22 mörk á 30 mínútum og markverðirnir náðu aðeins að verja 3 skot eða tólf prósent skotanna. Það þykir vanalega gott að skora átján mörk í einum hálfleik en íslensku strákarnir voru samt fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleikinn. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik og varnarleikurinn og markvarslan fór í gang á réttum tíma í lokin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Sjá meira