Opið bréf til Ásmundar Einars Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir skrifar 22. janúar 2023 18:01 Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Opið bréf frá grasrótarhreyfingunni Fellum Frumvarpið, til Ásmundar Einars Daðasonar, Mennta-og barnamálaráðherra. Ásmundur Einar, nú berð þú titilinn Mennta-og barnamálaráðherra, og með þeim titli fylgir gríðarlega mikil ábyrgð. Þitt hlutverk er að vinna að velferð, réttindinum og hagsmunum barna, og er það okkar skoðun að þú sért ekki að sinna því hlutverki með sóma þegar kemur að réttindum barna á flótta. Þann 23. janúar fer hið umdeilda útlendingafrumvarpið í aðra umræðu á Alþingi. Í frumvarpinu er ákvæði sem heimila stjórnvöldum að senda fólk á flótta, þar á meðal börn, til hvaða land sem er sem geta tekið á móti þeim. Íslensk stjórnvöld eru dugleg að senda fólk sem fá synjun að alþjóðlegri vernd til Grikklands. En þegar Rauði kross Íslands og Mannréttindadómstóll Evrópu hafa greint frá því að aðstæðurnar fyrir fólk á flótta í Grikklandi eru ómannúðlegar, þá er það okkar skoðun að það sé þín ábyrgð að berjast á móti því ákvæði. Enda brýtur það á réttindum hópsins sem þú átt að vernda að leyfa Útlendingastofnun að senda börn í ómannúðlegar aðstæður. Í Grikklandi er ekki tryggt að börn á flótta hljóti fæði, húsnæði og menntun, sem fer beint á móti Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem er lögbundinn í íslenskum lögum. Við skorum á þig, Ásmundur Einar, að kjósa á móti útlendingafrumvarpinu og berjast fyrir því að ný útlendingalög verði samin í samráði við sérfræðinga í réttindamálum barna. Fellum Frumvarpið Höfundur er meðlimur Fellum frumvarpið Aðsent
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar