Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Palicka smjattaði á dauðafærum strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 21:32 Bjarki Már Elísson nýtti átta af tíu skotum sínum og var einn af fáum sem fann leiðin framhjá sænska markverðinum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm marka mun á móti Svíum, 35-30, í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið barðist vel en fór illa með hvert dauðafærið á fætur öðru, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Andreas Palicka var kominn í sænska markið. Eins og oft áður á móti Svíum á stórmótum var það sænskur markvörður sem gerði útslagið fyrir Svíana. Svíar nýttu sér frábæra markvörslu Palicka og skoruðu mörg mörk úr hröðum sóknum eftir markvörslur Palicka. Hann var líka að verja úr dauðafærum og Svíar voru að fá boltann eftir hans markvörslur en slíkt gerðist ekki oft hinum megin hjá íslensku markvörðunum. Íslenska liðið byrjaði báða hálfleiki illa og var alltaf að ætta fyrir utan frábæran kafla í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið náði þá 6-1 kafla í fyrri hálfleiknum sem kom liðinu tveimur mörkum yfir en strákarnir misstu aftur forystuna fyrir hlé. Gísli Þorgeir Kristjánsson var kominn með 4 mörk, 6 stoðsendingar og 1 víti sem gaf mark í fyrri hálfleiknum og hafði því komið með beinum hætti að ellefu af sextán mörkum liðsins. Gísli kom alls að sextán mörkum íslenska liðsins en skapaði líka mörg af dauðafærunum sem fóru forgörðum. Hann náði skiljanlega ekki að halda út enda nánast upphafsmaður allra árása íslenska liðsins á sænsku vörnina. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14) HM 2023 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Íslenska liðið barðist vel en fór illa með hvert dauðafærið á fætur öðru, sérstaklega í seinni hálfleik þegar Andreas Palicka var kominn í sænska markið. Eins og oft áður á móti Svíum á stórmótum var það sænskur markvörður sem gerði útslagið fyrir Svíana. Svíar nýttu sér frábæra markvörslu Palicka og skoruðu mörg mörk úr hröðum sóknum eftir markvörslur Palicka. Hann var líka að verja úr dauðafærum og Svíar voru að fá boltann eftir hans markvörslur en slíkt gerðist ekki oft hinum megin hjá íslensku markvörðunum. Íslenska liðið byrjaði báða hálfleiki illa og var alltaf að ætta fyrir utan frábæran kafla í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið náði þá 6-1 kafla í fyrri hálfleiknum sem kom liðinu tveimur mörkum yfir en strákarnir misstu aftur forystuna fyrir hlé. Gísli Þorgeir Kristjánsson var kominn með 4 mörk, 6 stoðsendingar og 1 víti sem gaf mark í fyrri hálfleiknum og hafði því komið með beinum hætti að ellefu af sextán mörkum liðsins. Gísli kom alls að sextán mörkum íslenska liðsins en skapaði líka mörg af dauðafærunum sem fóru forgörðum. Hann náði skiljanlega ekki að halda út enda nánast upphafsmaður allra árása íslenska liðsins á sænsku vörnina. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Kristján Örn Kristjánsson 5 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 + 6 stoðsendingar 1. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2/1 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 5 2. Bjarki Már Elísson 4/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1 (37%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 56:17 2. Elliði Snær Viðarsson 51:44 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:33 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 33:29 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 33:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Kristján Örn Kristjánsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Janus Daði Smárason 3 2. Elvar Örn Jónsson 3 4. Bjarki Már Elísson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 4. Sigvaldi Guðjónsson 1 4. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 15 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 7 1. Elvar Örn Jónsson 7 3. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Kristján Örn Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,24 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,95 3. Kristján Örn Kristjánsson 8,55 4. Ómar Ingi Magnússon 6,79 5. Elliði Snær Viðarsson 6,42 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,07 2. Elvar Örn Jónsson 7,45 3. Elliði Snær Viðarsson 7,33 4. Viggó Kristjánsson 6,27 5. Kristján Örn Kristjánsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 6 af línu 5 með gegnumbrotum 5 úr vinstra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 3 úr vítum 1 úr hægra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Jafnt (6-6) Mörk af línu: Jafnt (6-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Svíþjóð +5 (10-5) Tapaðir boltar: Svíþjóð +3 Fiskuð víti: Svíþjóð +3 Varin skot markvarða: Svíþjóð +6 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +10 Löglegar stöðvanir: Ísland +12 Refsimínútur: Svíþjóð +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (7-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (7-4) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +3 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Svíþjóð +2 (8-6) - Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +6 (14-8) Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (14-11) Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +1 (17-16) Seinni hálfleikur: Svíþjóð +4 (18-14)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira