Aukið álag þegar líður á daginn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. janúar 2023 13:42 Mikið hefur verið um útköll vegna vatnsleka. Vísir/Elísabet Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. „það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið. Veður Slökkvilið Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
„það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið.
Veður Slökkvilið Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira