Kvennabósinn kominn með nýja dömu upp á arminn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 13:44 Nýjasta par Hollywood? Getty/Alberto E. Rodriguez- Dimitrios Kambouris Pete Davidson, einn umtalaðasti kvennabósi Hollywood þessa dagana, er kominn með nýja kærustu ef marka má slúðurmiðla vestanhafs. Pete Davidson er nafn sem hefur skotist hratt fram á sjónarsviðið. Hann hafði vissulega skapað sér nafn sem grínisti í þáttunum Saturday Night Live en í dag má segja að hann sé jafn þekktur fyrir þann tilkomumikla lista af konum sem hann hefur átt í sambandi við. Davidson var trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande. Aðrar fyrrverandi kærustur hans eru fyrirsætan Kaia Gerber, leikkonan Phoebe Dynevor og leikkonan Kate Beckinsale. Frægast er þó samband hans við athafnakonuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á síðasta ári. Davidson sat þó ekki auðum höndum lengi því stuttu eftir sambandsslitin byrjaði hann að hitta ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski. Það virðist þó hafa verið stutt gaman því nú er Davidson kominn með nýja dömu upp á arminn. View this post on Instagram A post shared by The Celeb Post (@thecelebpost_tcp) Léku á móti hvort öðru Sú heppna heitir Chase Sui Wonders og er bandarísk leikkona. Wonders er 26 ára gömul, aðeins þremur árum yngri en Davidson. Þau léku á móti hvort öðru í spennutryllinum Bodies, Bodies, Bodies sem kom út á síðasta ári. Davidson og Wonders hafa undanfarnar vikur sést saman á götum New York borgar, á íshokkíleik og nú síðast í skemmtigarðinum Universal Studios. Þau leiddust um garðinn og virtist afar vingott á milli þeirra. Undir lok stefnumótsins náðist svo myndskeið af parinu að kyssast í rúllustiganum á leið út úr garðinum. Þeir sem vilja fræðast en betur um hið umtalaða kvennagull Pete Davidson geta horft á nýjasta þátt Teboðsins, en þeirra nýjasti þáttur var tileinkaður honum. Hollywood Ástin og lífið Teboðið Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Sjá meira
Pete Davidson er nafn sem hefur skotist hratt fram á sjónarsviðið. Hann hafði vissulega skapað sér nafn sem grínisti í þáttunum Saturday Night Live en í dag má segja að hann sé jafn þekktur fyrir þann tilkomumikla lista af konum sem hann hefur átt í sambandi við. Davidson var trúlofaður tónlistarkonunni Ariönu Grande. Aðrar fyrrverandi kærustur hans eru fyrirsætan Kaia Gerber, leikkonan Phoebe Dynevor og leikkonan Kate Beckinsale. Frægast er þó samband hans við athafnakonuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á síðasta ári. Davidson sat þó ekki auðum höndum lengi því stuttu eftir sambandsslitin byrjaði hann að hitta ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski. Það virðist þó hafa verið stutt gaman því nú er Davidson kominn með nýja dömu upp á arminn. View this post on Instagram A post shared by The Celeb Post (@thecelebpost_tcp) Léku á móti hvort öðru Sú heppna heitir Chase Sui Wonders og er bandarísk leikkona. Wonders er 26 ára gömul, aðeins þremur árum yngri en Davidson. Þau léku á móti hvort öðru í spennutryllinum Bodies, Bodies, Bodies sem kom út á síðasta ári. Davidson og Wonders hafa undanfarnar vikur sést saman á götum New York borgar, á íshokkíleik og nú síðast í skemmtigarðinum Universal Studios. Þau leiddust um garðinn og virtist afar vingott á milli þeirra. Undir lok stefnumótsins náðist svo myndskeið af parinu að kyssast í rúllustiganum á leið út úr garðinum. Þeir sem vilja fræðast en betur um hið umtalaða kvennagull Pete Davidson geta horft á nýjasta þátt Teboðsins, en þeirra nýjasti þáttur var tileinkaður honum.
Hollywood Ástin og lífið Teboðið Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30 Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. 29. nóvember 2022 14:30
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Kastar öllu frá sér þegar Kim býður honum með sér í sturtu Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna The Kardashians er væntaleg á Hulu í lok september en í þáttunum er fylgst með lífi og leik fjölskyldumeðlima hinnar ofurfrægu Kardashian fjölskyldu sem fólk virðist bara ekki fá nóg af. 12. júlí 2022 12:19
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36