25 ára fótboltamaður úr MLS deildinni dó í bátaslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 12:31 Anton Walkes með boltann í leik með Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni. AP/Danny Karnik Varnarmaður Charlotte FC lést í gær af völdum áverka sem hann hlut í bátaslysi fyrir utan Miami borg. Leikmaðurinn heitir Anton Walkes og var aðeins 25 ára gamall. Hann fæddist í febrúar 1997. Charlotte FC defender Anton Walkes died early on Thursday after he was involved in a boating collision near Miami Marine Stadium Wednesday. He was 25.More: https://t.co/TgOdTMxPzG pic.twitter.com/ZftegdOFDP— ESPN (@espn) January 19, 2023 Walkes fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús eftir að tveir bátar rákust saman. Það tókst ekki að bjarga lífi hans. Walkes stýrði öðrum bátnum en það var ekki vitað hvort eða hversu margir aðrir slösuðust í þessu slysi sem varð rétt hjá Miami Marine Stadium. Slysið varð um miðjan dag. Charlotte FC hefur staðfest andlát Walkes sem og MLS deildin. There are no words to describe the sorrow of everyone in Major League Soccer today after learning of the tragic passing of Anton Walkes of Charlotte FC. Anton was a talented and dedicated player who was loved by his teammates and fans. pic.twitter.com/9S7hT3fMiM— Major League Soccer (@MLS) January 19, 2023 Walkes kom til Charlotte FC fyrir fyrsta tímabili félagsins í MLS-deildinni 2022. Hann spilaði í 23 leikjum og var 21 sinni í byrjunarliði. Walkes er frá London og kom upp í gegnum akademíu Tottenham Hotspur. Hann spilaði með Portsmouth áður en hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og spilaði þar fyrir með liði Atlanta United. Bandaríski fótboltinn Andlát Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Anton Walkes og var aðeins 25 ára gamall. Hann fæddist í febrúar 1997. Charlotte FC defender Anton Walkes died early on Thursday after he was involved in a boating collision near Miami Marine Stadium Wednesday. He was 25.More: https://t.co/TgOdTMxPzG pic.twitter.com/ZftegdOFDP— ESPN (@espn) January 19, 2023 Walkes fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús eftir að tveir bátar rákust saman. Það tókst ekki að bjarga lífi hans. Walkes stýrði öðrum bátnum en það var ekki vitað hvort eða hversu margir aðrir slösuðust í þessu slysi sem varð rétt hjá Miami Marine Stadium. Slysið varð um miðjan dag. Charlotte FC hefur staðfest andlát Walkes sem og MLS deildin. There are no words to describe the sorrow of everyone in Major League Soccer today after learning of the tragic passing of Anton Walkes of Charlotte FC. Anton was a talented and dedicated player who was loved by his teammates and fans. pic.twitter.com/9S7hT3fMiM— Major League Soccer (@MLS) January 19, 2023 Walkes kom til Charlotte FC fyrir fyrsta tímabili félagsins í MLS-deildinni 2022. Hann spilaði í 23 leikjum og var 21 sinni í byrjunarliði. Walkes er frá London og kom upp í gegnum akademíu Tottenham Hotspur. Hann spilaði með Portsmouth áður en hann færði sig yfir til Bandaríkjanna og spilaði þar fyrir með liði Atlanta United.
Bandaríski fótboltinn Andlát Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira