Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 11:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar sigri í 250. landsleiknum sínum með Arnari Frey Arnarssyni. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. Björgvin Páll er aðeins annar íslenski markvörðurinn sem nær að spila svo marga landsleiki og jafnframt er hann nú í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna sögunnar. Björgvin Páll spilaði sinn fyrsta A-landsleik þann 1. nóvember 2003 gegn Pólverjum þar sem leikið var í Ólafsvík. Björgvin er nú kominn á sitt sextánda stórmót og sjöunda heimsmeistaramót með landsliðinu en hann hefur ekki misst af stórmóti síðan hann var fyrst valinn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Björgvin hefur unnið tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu, silfur á ÓL 2009 og brons á EM 2010. Svo skemmtilega vill til að annar frábær markvörður var einnig að ná sömu tímamótum með sínu landsliði. Daginn áður en Björgvin komst í íslensks 250. landsleikjahópinn þá komst danski markvörðurinn Niklas Landin Jacobsen í danska 250. landsleikjahópinn. Landin er þremur árum yngri en Björgvin Páll og lék sinn fyrsta landsleik árið 2008. Landin hefur lengi verið í hópi allra bestu markvarða heims en hann hefur unnið níu verðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af fjögur gull á ÓL (2016), HM (2019 og 2021) og EM (2012). Á meðan Björgvin Páll er í tíunda sæti yfir leikjahæstu Íslendinga þá er Landin komin alla leið upp í þriðja sætið á danska listanum. Það eru aðeins Lars Christiansen (338 landsleikir) og Hans Lindberg (284 leikir) sem hafa spilað fleiri landsleiki en hann. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Björgvin Páll er aðeins annar íslenski markvörðurinn sem nær að spila svo marga landsleiki og jafnframt er hann nú í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna sögunnar. Björgvin Páll spilaði sinn fyrsta A-landsleik þann 1. nóvember 2003 gegn Pólverjum þar sem leikið var í Ólafsvík. Björgvin er nú kominn á sitt sextánda stórmót og sjöunda heimsmeistaramót með landsliðinu en hann hefur ekki misst af stórmóti síðan hann var fyrst valinn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Björgvin hefur unnið tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu, silfur á ÓL 2009 og brons á EM 2010. Svo skemmtilega vill til að annar frábær markvörður var einnig að ná sömu tímamótum með sínu landsliði. Daginn áður en Björgvin komst í íslensks 250. landsleikjahópinn þá komst danski markvörðurinn Niklas Landin Jacobsen í danska 250. landsleikjahópinn. Landin er þremur árum yngri en Björgvin Páll og lék sinn fyrsta landsleik árið 2008. Landin hefur lengi verið í hópi allra bestu markvarða heims en hann hefur unnið níu verðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af fjögur gull á ÓL (2016), HM (2019 og 2021) og EM (2012). Á meðan Björgvin Páll er í tíunda sæti yfir leikjahæstu Íslendinga þá er Landin komin alla leið upp í þriðja sætið á danska listanum. Það eru aðeins Lars Christiansen (338 landsleikir) og Hans Lindberg (284 leikir) sem hafa spilað fleiri landsleiki en hann. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira