David Crosby er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 22:22 David Crosby er látinn. Getty/Leon Bennett Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn David Crosby er látinn, 81 árs að aldri. Variety greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu sem eiginkona Crosby, Jan Dance, sendi miðlinum. Þar segir að hann hafi lengi glímt við veikindi en hann lést umkringdur fjölskyldu. Crosby var stofnmeðlimur bæði The Byrds og Crosby, Stills & Nash. Báðar hljómsveitir voru afar vinsælar á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann stofnaði The Byrds árið 1964 ásamt félögum sínum og starfaði sveitin allt til ársins 1973. Hún kom saman nokkrum sinnum í gegnum árin en ekkert síðan árið 2000. Árið 1968 stofnaði hann Crosby, Stills & Nash sem síðar varð að Crosby, Stills, Nash & Young (CSNY). Hljómsveitin starfaði ekki lengi til að byrja með, einungis tvö ár. Það var þó árið 1976 sem þeir tóku saman aftur og unnu saman allt til ársins 2015. Crosby hafði glímt við veikindi um nokkur skeið en hann hafði barist við Bakkus allt sitt líf. Árið 1994 fékk hann nýja lifur eftir mikla drykkju allt sitt líf. Hann er tvöfaldur meðlimur í Frægðarhöll rokksins, bæði sem meðlimur The Byrds og CSNY. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Variety greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu sem eiginkona Crosby, Jan Dance, sendi miðlinum. Þar segir að hann hafi lengi glímt við veikindi en hann lést umkringdur fjölskyldu. Crosby var stofnmeðlimur bæði The Byrds og Crosby, Stills & Nash. Báðar hljómsveitir voru afar vinsælar á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann stofnaði The Byrds árið 1964 ásamt félögum sínum og starfaði sveitin allt til ársins 1973. Hún kom saman nokkrum sinnum í gegnum árin en ekkert síðan árið 2000. Árið 1968 stofnaði hann Crosby, Stills & Nash sem síðar varð að Crosby, Stills, Nash & Young (CSNY). Hljómsveitin starfaði ekki lengi til að byrja með, einungis tvö ár. Það var þó árið 1976 sem þeir tóku saman aftur og unnu saman allt til ársins 2015. Crosby hafði glímt við veikindi um nokkur skeið en hann hafði barist við Bakkus allt sitt líf. Árið 1994 fékk hann nýja lifur eftir mikla drykkju allt sitt líf. Hann er tvöfaldur meðlimur í Frægðarhöll rokksins, bæði sem meðlimur The Byrds og CSNY.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Crosby, Egill, Nash & Kári Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason skellti sér í gær á tónleika með Crosby, Stills & Nash í Royal Albert Hall í London. Egill fór ásamt fjölskyldu sinni og segir að tónleikarnir hafi verið frábærir. 10. október 2013 12:02