Ausandi rigningu spáð næsta föstudag Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2023 10:30 Grútskítug og mikil klakahrúga í Kópavogi en þessa sjón má sjá víða. Á föstudaginn er gert ráð fyrir því hlýnandi veðráttu og rigningu. Þá fer þessi snjóskafl á hreyfingu, allt fer á flot og svo frystir aftur. vísir/vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að líklega frysti aftur á laugardagskvöld þannig að við búið er að svell verði á landinu á sunnudaginn. Eins og sjá má á veðurkortum Veðurstofunnar er spáð ausandi rigningu á föstudaginn og hita allt upp í átta gráður. Þetta eru mikil viðbrigði eftir talsvert frost sem ríkt hefur á landinu undanfarna daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur kallar þetta „Bóndadagsblotann“ en hann rennir í gegnum sín spákort fyrir vini sína á Facebook. Hann gerir ekki ráð fyrir alveg eins miklum hita í sínum spám. „Bylgju af vel mildu lofti er spáð á föstudag (bóndadag) yfir landið. Hiti gæti komist í 5 til 6°C sunnanlands og þar fylgir með rigning. um 3 til +5°C norðantil. Fer hratt yfir og strax á laugardagskvöld nær aftur að frysta og þá með V-átt,“ segir Einar. Þetta þýðir aðeins eitt, miðað við aðstæður. Það blotnar hressilega í klakaböndum, freðnum snjóhrúgum og allt fer á flot. Þegar svo frystir aftur verður flughálka á landinu og allar aðstæður viðsjárverðar. „Langtímaspár eru síðan reikular með framhaldið,“ segir Einar sem spáir svo annarri bylgju af mildu lofti strax á sunnudaginn en það gerir Veðurstofan hins vegar ekki. „Eða öllu heldur ekki fyrr en á þriðjudag eftir viku.“ Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Hálka, grýlukerti og snjóhengjur Þegar vetrarslys, föll og snjó og íshrun, verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa.. Hins vegar á ábyrgur húseigandi að vera vakandi gagnvart veðrabrigðum og slysagildrum. 13. janúar 2023 13:00 „Það er eins og verið sé að bíða eftir því að einhver drepist“ „Það var bara mildi að ég varð ekki undir“ segir Ólafur Halldórsson sem var á röltinu með hundinn á Þórsgötu, milli Baldursgötu og Óðinsgötu, í dag þegar stærðarinnar klaki féll af húsþaki og lenti á gangstéttinni - einungis nokkrum sentímetrum fyrir framan Ólaf. 15. janúar 2023 17:12 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Eins og sjá má á veðurkortum Veðurstofunnar er spáð ausandi rigningu á föstudaginn og hita allt upp í átta gráður. Þetta eru mikil viðbrigði eftir talsvert frost sem ríkt hefur á landinu undanfarna daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur kallar þetta „Bóndadagsblotann“ en hann rennir í gegnum sín spákort fyrir vini sína á Facebook. Hann gerir ekki ráð fyrir alveg eins miklum hita í sínum spám. „Bylgju af vel mildu lofti er spáð á föstudag (bóndadag) yfir landið. Hiti gæti komist í 5 til 6°C sunnanlands og þar fylgir með rigning. um 3 til +5°C norðantil. Fer hratt yfir og strax á laugardagskvöld nær aftur að frysta og þá með V-átt,“ segir Einar. Þetta þýðir aðeins eitt, miðað við aðstæður. Það blotnar hressilega í klakaböndum, freðnum snjóhrúgum og allt fer á flot. Þegar svo frystir aftur verður flughálka á landinu og allar aðstæður viðsjárverðar. „Langtímaspár eru síðan reikular með framhaldið,“ segir Einar sem spáir svo annarri bylgju af mildu lofti strax á sunnudaginn en það gerir Veðurstofan hins vegar ekki. „Eða öllu heldur ekki fyrr en á þriðjudag eftir viku.“
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Hálka, grýlukerti og snjóhengjur Þegar vetrarslys, föll og snjó og íshrun, verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa.. Hins vegar á ábyrgur húseigandi að vera vakandi gagnvart veðrabrigðum og slysagildrum. 13. janúar 2023 13:00 „Það er eins og verið sé að bíða eftir því að einhver drepist“ „Það var bara mildi að ég varð ekki undir“ segir Ólafur Halldórsson sem var á röltinu með hundinn á Þórsgötu, milli Baldursgötu og Óðinsgötu, í dag þegar stærðarinnar klaki féll af húsþaki og lenti á gangstéttinni - einungis nokkrum sentímetrum fyrir framan Ólaf. 15. janúar 2023 17:12 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Hálka, grýlukerti og snjóhengjur Þegar vetrarslys, föll og snjó og íshrun, verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa.. Hins vegar á ábyrgur húseigandi að vera vakandi gagnvart veðrabrigðum og slysagildrum. 13. janúar 2023 13:00
„Það er eins og verið sé að bíða eftir því að einhver drepist“ „Það var bara mildi að ég varð ekki undir“ segir Ólafur Halldórsson sem var á röltinu með hundinn á Þórsgötu, milli Baldursgötu og Óðinsgötu, í dag þegar stærðarinnar klaki féll af húsþaki og lenti á gangstéttinni - einungis nokkrum sentímetrum fyrir framan Ólaf. 15. janúar 2023 17:12