Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2023 10:00 Elliði Snær Viðarsson hefur átt betri daga en þegar Ísland tapaði fyrir Ungverjum. Vísir/vilhelm „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Hann segist hafa verið í vandræðum með að sofna eftir tapið gegn Ungverjum. „Ég var að horfa á mína menn í L.A. Chargers og þeir voru komnir í 27-0 þegar ég fer að sofa. Svo vakna ég og þeir tóku bara Ísland á þetta og töpuðu 31-30 þannig að morguninn var ekkert frábær heldur. Það eina góða við laugardaginn var að United vann,“ segir Elliði sem er mikill aðdáandi NFL-liðsins sem féll úr leik í úrslitakeppninni um helgina. Elliði segir að markmið íslenska landsliðsins hafi ekkert breyst eftir tapið gegn Ungverjum. „Við eigum alveg okkar sénsa enn þá inni og þurfum bara að vinna restina af leikjunum. Við ætluðum svo sem ekkert að tapa neinum leik á þessu móti en það eru bara áfram sömu markmið, bara upp með hausinn og áfram gakk.“ Elliði hefur vakið mikla athygli hér á mótinu fyrir skot hans frá miðju í autt markið þar sem hann snýr boltanum niður í áttina að markinu. „Við vorum aðeins byrjaðir að reyna þetta hjá ÍBV úr fríköstum til að reyna ná boltanum yfir vegginn. Svo þegar allir byrjuðu að reyna spila 7 á 6 þá fannst mér þetta sniðugt,“ segir Elliði en hér að neðan má sjá viðtalið við hann í heild sinni. Klippa: Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
Hann segist hafa verið í vandræðum með að sofna eftir tapið gegn Ungverjum. „Ég var að horfa á mína menn í L.A. Chargers og þeir voru komnir í 27-0 þegar ég fer að sofa. Svo vakna ég og þeir tóku bara Ísland á þetta og töpuðu 31-30 þannig að morguninn var ekkert frábær heldur. Það eina góða við laugardaginn var að United vann,“ segir Elliði sem er mikill aðdáandi NFL-liðsins sem féll úr leik í úrslitakeppninni um helgina. Elliði segir að markmið íslenska landsliðsins hafi ekkert breyst eftir tapið gegn Ungverjum. „Við eigum alveg okkar sénsa enn þá inni og þurfum bara að vinna restina af leikjunum. Við ætluðum svo sem ekkert að tapa neinum leik á þessu móti en það eru bara áfram sömu markmið, bara upp með hausinn og áfram gakk.“ Elliði hefur vakið mikla athygli hér á mótinu fyrir skot hans frá miðju í autt markið þar sem hann snýr boltanum niður í áttina að markinu. „Við vorum aðeins byrjaðir að reyna þetta hjá ÍBV úr fríköstum til að reyna ná boltanum yfir vegginn. Svo þegar allir byrjuðu að reyna spila 7 á 6 þá fannst mér þetta sniðugt,“ segir Elliði en hér að neðan má sjá viðtalið við hann í heild sinni. Klippa: Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira