Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2023 21:32 Ýmir Örn Gíslason stoppaði átta sinnum í vörninni. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleiknum og var einnig sex mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik. Algjört hrun í lok leiksins þýddi mjög svekkjandi tap. Ungverjar unnu síðustu átján mínútur leiksins þegar þeir breyttu stöðunni úr 25-19 fyrir Ísland í 30-28 sigur Ungverja. Leikur íslenska liðsins kristallaðist kannski í tölfræði Bjarka Más Elíssonar sem nýtti níu fyrstu skotin sín í leiknum en klikkaði á þremur síðustu skotum sínum undir lokin. Íslenska liðið spilaði óaðfinnanlega fram eftir leik en svo var eins og bensínið væri búið. Röð af röngum ákvörðunum þýddi fjöldi lélegra skota og fullt af töpuðum boltum. Roland Mikler í ungverska markinu varði hvert skotið á fætur öðru og leikurinn rann frá íslenska liðinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Björgvin Páll Gústavsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 3 + 4 stoðsendingar 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10 (29%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (38%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:26 3. Ómar Ingi Magnússon 59:10 4. Björgvin Páll Gústavsson 51:53 5. Elliði Snær Viðarsson 46:34 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ómar Ingi Magnússon 10/4 3. Aron Pálmarsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 1. Bjarki Már Elísson 10 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Björgvin Páll Gústavsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Aron Pálmarsson 7,76 4. Elliði Snær Viðarsson 7,13 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,60 2. Elliði Snær Viðarsson 6,56 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,50 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Aron Pálmarsson 6,20 5. Bjarki Már Elísson 6,20 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +4 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -1 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +5 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 Fyrri hálfleikur: Ísland +5 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +7 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleiknum og var einnig sex mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik. Algjört hrun í lok leiksins þýddi mjög svekkjandi tap. Ungverjar unnu síðustu átján mínútur leiksins þegar þeir breyttu stöðunni úr 25-19 fyrir Ísland í 30-28 sigur Ungverja. Leikur íslenska liðsins kristallaðist kannski í tölfræði Bjarka Más Elíssonar sem nýtti níu fyrstu skotin sín í leiknum en klikkaði á þremur síðustu skotum sínum undir lokin. Íslenska liðið spilaði óaðfinnanlega fram eftir leik en svo var eins og bensínið væri búið. Röð af röngum ákvörðunum þýddi fjöldi lélegra skota og fullt af töpuðum boltum. Roland Mikler í ungverska markinu varði hvert skotið á fætur öðru og leikurinn rann frá íslenska liðinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Björgvin Páll Gústavsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 3 + 4 stoðsendingar 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10 (29%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (38%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:26 3. Ómar Ingi Magnússon 59:10 4. Björgvin Páll Gústavsson 51:53 5. Elliði Snær Viðarsson 46:34 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ómar Ingi Magnússon 10/4 3. Aron Pálmarsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 1. Bjarki Már Elísson 10 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Björgvin Páll Gústavsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Aron Pálmarsson 7,76 4. Elliði Snær Viðarsson 7,13 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,60 2. Elliði Snær Viðarsson 6,56 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,50 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Aron Pálmarsson 6,20 5. Bjarki Már Elísson 6,20 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +4 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -1 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +5 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 Fyrri hálfleikur: Ísland +5 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +7
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Björgvin Páll Gústavsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 3 + 4 stoðsendingar 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10 (29%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (38%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:26 3. Ómar Ingi Magnússon 59:10 4. Björgvin Páll Gústavsson 51:53 5. Elliði Snær Viðarsson 46:34 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ómar Ingi Magnússon 10/4 3. Aron Pálmarsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 1. Bjarki Már Elísson 10 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Björgvin Páll Gústavsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Aron Pálmarsson 7,76 4. Elliði Snær Viðarsson 7,13 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,60 2. Elliði Snær Viðarsson 6,56 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,50 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Aron Pálmarsson 6,20 5. Bjarki Már Elísson 6,20 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +4 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -1 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +5 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 Fyrri hálfleikur: Ísland +5 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +7
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira