Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 15:31 Leikmenn Indianapolis Colts töpuðu óvænt á móti Houston Texans um síðustu helgi. AP/Darron Cummings Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku NFL Lokasóknin Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku
NFL Lokasóknin Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira