Óskatak og Strætó funda vegna uppákomunnar í Kópavogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2023 10:15 Vagnstjórinn er merktur með rauðum hring. Hann er starfsmaður verktakafyrirtækis sem ekur fyrir Strætó. Forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Óskataks og Strætó ætla að funda í dag vegna uppákomu við Engihjalla í Kópavogi í gær. Þar reyndi starfsmaður Óskataks á gröfu að sturta snjó yfir karlmann sem stóð nærri og öskraði að honum. Ingibjörg Sigursteinsdóttir, mannauðsstjóri Óskataks, segir í samtali við Vísi að málið sé á þeirra borði. Fram kom í gær að starfsmaðurinn á gröfunni hefði verið sendur í ótímabundið leyfi. „Við erum enn þá á fullu að skoða þetta,“ segir Ingibjörg. Þau eigi eftir að ræða nánar við starfsmanninn auk þess sem fram undan sé fundur með Strætó. Á myndskeiðinu, sem er stutt og var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær, virðist sem strætisvagn komist ekki leiðar sinnar vegna gröfu sem sinnir snjómokstri. Nokkrir standa við gröfuna og einn aðili á ýmislegt ósagt við gröfumanninn og lætur hann heyra það. Ingibjörg segir þó ekki liggja fyrir hvort sá sem fékk snjóinn yfir sig sé starfsmaður Strætó eður ei. Þau hafi engu að síður óskað eftir fundi með Strætó. Þá segir hún Óskatak ekki hafa heyrt frá karlmanninum sem fékk snjóinn yfir sig. Uppfært klukkan 10:36 Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó staðfestir við fréttastofu að eftir því sem hann komist næst hafi það verið vagnstjóri sem fékk snjóinn yfir sig. Sjálfur sé hann í fríi en fulltrúar Strætó muni funda með Óskataki í dag. Þá muni málið skýrast. Snjómokstur Strætó Kópavogur Tengdar fréttir Gröfumaður hellir snjó yfir mann Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem gröfumaður sést hella nokkru magni af snjó yfir mann sem stóð þar á gangstétt við hliðina á gröfunni. 11. janúar 2023 22:00 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Ingibjörg Sigursteinsdóttir, mannauðsstjóri Óskataks, segir í samtali við Vísi að málið sé á þeirra borði. Fram kom í gær að starfsmaðurinn á gröfunni hefði verið sendur í ótímabundið leyfi. „Við erum enn þá á fullu að skoða þetta,“ segir Ingibjörg. Þau eigi eftir að ræða nánar við starfsmanninn auk þess sem fram undan sé fundur með Strætó. Á myndskeiðinu, sem er stutt og var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær, virðist sem strætisvagn komist ekki leiðar sinnar vegna gröfu sem sinnir snjómokstri. Nokkrir standa við gröfuna og einn aðili á ýmislegt ósagt við gröfumanninn og lætur hann heyra það. Ingibjörg segir þó ekki liggja fyrir hvort sá sem fékk snjóinn yfir sig sé starfsmaður Strætó eður ei. Þau hafi engu að síður óskað eftir fundi með Strætó. Þá segir hún Óskatak ekki hafa heyrt frá karlmanninum sem fékk snjóinn yfir sig. Uppfært klukkan 10:36 Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó staðfestir við fréttastofu að eftir því sem hann komist næst hafi það verið vagnstjóri sem fékk snjóinn yfir sig. Sjálfur sé hann í fríi en fulltrúar Strætó muni funda með Óskataki í dag. Þá muni málið skýrast.
Snjómokstur Strætó Kópavogur Tengdar fréttir Gröfumaður hellir snjó yfir mann Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem gröfumaður sést hella nokkru magni af snjó yfir mann sem stóð þar á gangstétt við hliðina á gröfunni. 11. janúar 2023 22:00 Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Gröfumaður hellir snjó yfir mann Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem gröfumaður sést hella nokkru magni af snjó yfir mann sem stóð þar á gangstétt við hliðina á gröfunni. 11. janúar 2023 22:00