Stjörnurnar skinu skært á Golden Globes Dóra Júlía Agnarsdóttir og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 11. janúar 2023 15:01 Margar af stærstu stjörnum Hollywood voru saman komnar í gær. Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Beverly Hills í nótt. Var þetta í átttugasta skipti sem hátíðin var haldin og skinu stjörnurnar sínu allra skærasta. Meðal sigurvegara voru Austin Butler fyrir hlutverk sitt sem Elvis Presley og Jennifer Coolidge fyrir hlutverk sitt sem Tanya McQuoid í þáttunum The White Lotus. Senuþjófur kvöldsins var án efa tónlistarkonan Rihanna sem tilnefnd var fyrir lagið Lift me Up úr myndinni Black Panther: Wakanda Forever. Rihanna hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hún varð móðir á síðasta ári og því vakti viðvera hennar mikla lukku. Hún og barnsfaðir hennar A$AP Rocky mættu þó ekki á rauða dregilinn, heldur laumuðu þau sér inn á hátíðina rétt áður en hún hófst. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Leikkonan Margot Robbie var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í myndinni Babylon.Getty/Daniele Venturelli Leik- og söngkonan Selena Gomez mætti ásamt litlu systur sinni, Gracie Elliott Teefey.Getty/Frazer Harrison Ofurfyrirsætan Heidi Klum stal senunni í silfurlituðum pallíettukjól.Getty/Jon Kopaloff Leikarinn Andrew Garfield glæsilegur í sinnepsgulum jakkafötum.Getty/Amy Sussman Jamie Lee Curtis kann að fanga athyglina. Hún var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Everything Everywhere All At Once.Getty/Frazer Harrison Félagarnir Collin Farrell og Brad Pitt.Getty/Michael Kovac Jennifer Coolidge var ein af stjörnum kvöldsins. Hún vann sinn fyrsta Gloden Globe fyrir hlutverk sitt í White Lotus.Getty/Robert Gauthier Leikkonan Jessica Chastain er af mörgum talin hafa verið ein besta klædda stjarnan á rauða dreglinum í gærkvöldi.Getty/Kevin Mazur Ræða leikarans Eddie Murphy vakti athygli í gærkvöldi en grínaðist með kinnhestinn eftirminnilega sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári.Getty/Robert Gauthier Okkar eigin Hildur Guðnadóttir sem tilnefnd var fyrir tónlistina í Women Talking.Getty/Daniele Venturelli Leikarinn Even Peters fór heim með Golden Globe verðlaun fyrir hlutverk sitt sem raðmorðinginn Jeffery Dahmer.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Jenna Ortega sem slegið hefur í gegn í þáttunum Wednesday. Getty/Kevin Mazur Leikkonan Anya Taylor-Joy geislaði í gulu.Getty/Gilbert Flores Grínleikarinn Seth Rogen var nánast óþekkjanlegur í bleikum jakkafötum.Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Lily James var ein sú best klædda þetta kvöldið. Hún sló í gegn í hlutverki Pamelu Anderson í þáttunum Pam & Tommy á síðasta ári.Getty/Matt Winkelmeyer Mótleikari Lily James, Sebastian Stan, sem fór með hlutverk Tommy Lee.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Michelle Williams sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í The Fabelmans.Getty/Kevin Mazur Julia Garner sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Inventing Anna sem voru mjög vinsælir hér á landi.Getty/Robert Gauthier Hin stórglæsilega Ana de Armas var tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe í kvikmyndinni Blonde.Getty/Jon Kopaloff Angela Bassett stal athyglinni á rauða dreglinum og fór heim með Golden Globe styttu fyrir hlutverk sitt í Wakanda Forever.Getty/Matt Winkelmeyer Leikararnir Taron Egertson og Austin Butler. Báðir hlutu þeir tilnefningu á hátíðinni og fór Butler heim með styttu fyrir túlkun sína á goðsögninni Elvis Presley.Getty/Kevin Mazur Jennifer Hudson glæsileg í gylltu.GettyMichael Kovac Leikkonan Hilary Swank geislar á meðgöngunni. Hún er ófrísk í fyrsta sinn og það af tvíburum.Getty/Kevin Mazur Golden Globe-verðlaunin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. 11. janúar 2023 12:00 Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. 12. desember 2022 14:25 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Meðal sigurvegara voru Austin Butler fyrir hlutverk sitt sem Elvis Presley og Jennifer Coolidge fyrir hlutverk sitt sem Tanya McQuoid í þáttunum The White Lotus. Senuþjófur kvöldsins var án efa tónlistarkonan Rihanna sem tilnefnd var fyrir lagið Lift me Up úr myndinni Black Panther: Wakanda Forever. Rihanna hefur látið lítið fyrir sér fara síðan hún varð móðir á síðasta ári og því vakti viðvera hennar mikla lukku. Hún og barnsfaðir hennar A$AP Rocky mættu þó ekki á rauða dregilinn, heldur laumuðu þau sér inn á hátíðina rétt áður en hún hófst. View this post on Instagram A post shared by Golden Globes (@goldenglobes) Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Leikkonan Margot Robbie var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í myndinni Babylon.Getty/Daniele Venturelli Leik- og söngkonan Selena Gomez mætti ásamt litlu systur sinni, Gracie Elliott Teefey.Getty/Frazer Harrison Ofurfyrirsætan Heidi Klum stal senunni í silfurlituðum pallíettukjól.Getty/Jon Kopaloff Leikarinn Andrew Garfield glæsilegur í sinnepsgulum jakkafötum.Getty/Amy Sussman Jamie Lee Curtis kann að fanga athyglina. Hún var tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Everything Everywhere All At Once.Getty/Frazer Harrison Félagarnir Collin Farrell og Brad Pitt.Getty/Michael Kovac Jennifer Coolidge var ein af stjörnum kvöldsins. Hún vann sinn fyrsta Gloden Globe fyrir hlutverk sitt í White Lotus.Getty/Robert Gauthier Leikkonan Jessica Chastain er af mörgum talin hafa verið ein besta klædda stjarnan á rauða dreglinum í gærkvöldi.Getty/Kevin Mazur Ræða leikarans Eddie Murphy vakti athygli í gærkvöldi en grínaðist með kinnhestinn eftirminnilega sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári.Getty/Robert Gauthier Okkar eigin Hildur Guðnadóttir sem tilnefnd var fyrir tónlistina í Women Talking.Getty/Daniele Venturelli Leikarinn Even Peters fór heim með Golden Globe verðlaun fyrir hlutverk sitt sem raðmorðinginn Jeffery Dahmer.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Jenna Ortega sem slegið hefur í gegn í þáttunum Wednesday. Getty/Kevin Mazur Leikkonan Anya Taylor-Joy geislaði í gulu.Getty/Gilbert Flores Grínleikarinn Seth Rogen var nánast óþekkjanlegur í bleikum jakkafötum.Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Lily James var ein sú best klædda þetta kvöldið. Hún sló í gegn í hlutverki Pamelu Anderson í þáttunum Pam & Tommy á síðasta ári.Getty/Matt Winkelmeyer Mótleikari Lily James, Sebastian Stan, sem fór með hlutverk Tommy Lee.Getty/Gilbert Flores Leikkonan Michelle Williams sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í The Fabelmans.Getty/Kevin Mazur Julia Garner sem tilnefnd var fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Inventing Anna sem voru mjög vinsælir hér á landi.Getty/Robert Gauthier Hin stórglæsilega Ana de Armas var tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Marilyn Monroe í kvikmyndinni Blonde.Getty/Jon Kopaloff Angela Bassett stal athyglinni á rauða dreglinum og fór heim með Golden Globe styttu fyrir hlutverk sitt í Wakanda Forever.Getty/Matt Winkelmeyer Leikararnir Taron Egertson og Austin Butler. Báðir hlutu þeir tilnefningu á hátíðinni og fór Butler heim með styttu fyrir túlkun sína á goðsögninni Elvis Presley.Getty/Kevin Mazur Jennifer Hudson glæsileg í gylltu.GettyMichael Kovac Leikkonan Hilary Swank geislar á meðgöngunni. Hún er ófrísk í fyrsta sinn og það af tvíburum.Getty/Kevin Mazur
Golden Globe-verðlaunin Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. 11. janúar 2023 12:00 Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. 12. desember 2022 14:25 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. 11. janúar 2023 12:00
Hildur Guðnadóttir hlýtur Golden Globe tilnefningu fyrir Women Talking Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur tilnefningu fyrir Women Talking þar sem Rooney Mara og Frances McDormand fara með aðalhlutverk. 12. desember 2022 14:25
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“