Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 10:31 Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár með landsliði Íslands sem endaði í sjötta sæti á EM og liði Magdeburgar sem varð bæði þýskur meistari og heimsmeistari félagsliða. Getty/Sanjin Strukic Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira