Edda segir skessumálið ekki snúast um persónur Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2023 19:18 Edda Falak segir fleiri eiga afsökunarbeiðni skilið. Vísir/Vilhelm Edda Falak, fjölmiðlakona og áhrifavaldur, segir að ekki dugi til að hún ein fái afsökunarbeiðni frá forsvarsmönnum ÍBV vegna skessu á þrettándagleði íþróttafélagsins í Vestmannaeyjum. Málið hafi valdið fullt af fólki vanlíðan og það eigi bæði við fólk sem er ekki hvítt og baráttufólk sem óttast árásir sem þessar. Stjórn ÍBV sendi í dag út yfirlýsingu þar sem beðist var afsökunar á skessunni. Í yfirlýsingunni kom fram að reynt hafi verið að ná sambandi við Eddu til að biðja hana formlega afsökunar. „Við lærum af mistökum og heitum því að vanda vel til umgjarðar fagnaðarins á þrettánda degi jóla svo ekki falli þar skuggi á eins og gerðist nú, því miður,“ stóð meðal annars í yfirlýsingunni. Færsla Eddu á Instagram í dag. Sjá einnig: Enginn haft samband við Eddu - „Þetta er búið og gert“ „Þetta mál snýst ekki um persónur. Það snýst um að ÍBV tók þátt í hatursorðræðu og rasisma gagnvart fleira fólki en bara mér,“ skrifaði Edda í færslu á Instagram. Hún sagði lykilatriði að ÍBV biðji þetta fólk afsökunar opinberlega og sýndu þannig að lærdómsvilji væri til staðar. „Það er fullt af fólki frá Vestmannaeyjum að reyna að verja þennan gjörning og það þarf því að reyna að höfða til þeirra líka. Fordæma þá hegðun að það sé verið að verja þetta, þetta sé óafsakanlegt,“ sagði Edda. Edda segist einnig vilja afsökunarbeiðni frá þeim sem gerðu tröllskessuna, skrifuðu nafn hennar á hana og uppnefndu hana. Vestmannaeyjar ÍBV Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Stjórn ÍBV sendi í dag út yfirlýsingu þar sem beðist var afsökunar á skessunni. Í yfirlýsingunni kom fram að reynt hafi verið að ná sambandi við Eddu til að biðja hana formlega afsökunar. „Við lærum af mistökum og heitum því að vanda vel til umgjarðar fagnaðarins á þrettánda degi jóla svo ekki falli þar skuggi á eins og gerðist nú, því miður,“ stóð meðal annars í yfirlýsingunni. Færsla Eddu á Instagram í dag. Sjá einnig: Enginn haft samband við Eddu - „Þetta er búið og gert“ „Þetta mál snýst ekki um persónur. Það snýst um að ÍBV tók þátt í hatursorðræðu og rasisma gagnvart fleira fólki en bara mér,“ skrifaði Edda í færslu á Instagram. Hún sagði lykilatriði að ÍBV biðji þetta fólk afsökunar opinberlega og sýndu þannig að lærdómsvilji væri til staðar. „Það er fullt af fólki frá Vestmannaeyjum að reyna að verja þennan gjörning og það þarf því að reyna að höfða til þeirra líka. Fordæma þá hegðun að það sé verið að verja þetta, þetta sé óafsakanlegt,“ sagði Edda. Edda segist einnig vilja afsökunarbeiðni frá þeim sem gerðu tröllskessuna, skrifuðu nafn hennar á hana og uppnefndu hana.
Vestmannaeyjar ÍBV Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira