Á Stöð 2 Esport er svo Ljósleiðaradeildin á sínum stað klukkan 19.15. Dusty og Ten5ion eigast við í fyrri leik kvöldsins á meðan Ármann mætir Fylki í þeim síðari.
Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin og Lokasóknin

Farið verður yfir síðustu umferð deildarkeppninnar í NFL deildinni í Lokasókninni sem er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.