Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2023 07:34 Úr leik Íslands og Þýskalands í Hanover í gær. getty/Martin Rose Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. Ísland tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í Hanover í gær. Íslendingar unnu fyrri leikinn á laugardaginn, 30-31. Í viðtali við RÚV eftir seinni leikinn sagði Guðmundur að umræðan á Íslandi væri eins og íslenska liðið ætti að vinna það þýska. „Það liggur við að það sé verið að tala um einhverja skyldusigra hérna. Við erum að spila við eina stærstu handboltaþjóð í heimi á útivelli fyrir framan tíu þúsund áhorfendur og þetta er ekki einfalt verkefni að klára,“ sagði Guðmundur. Ólafur var sérfræðingur RÚV um leikinn ásamt Loga Geirsson og sagði skoðun sína á ummælum Guðmundar. „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í. Það kemur honum í raun ekkert við hvað við erum að pæla hér,“ sagði Ólafur. „Gummi á bara að halda sínu striki og línu. Hann veit hvað hann getur og hvað liðið getur. Væntingar á Íslandi eiga ekki að fara inn í gott lið. Gott lið á ekkert að vera fylgjast með hvað er í gangi á mbl. Það kemur þeim ekkert við. Þeir eiga bara að halda sínu, Gummi á að halda sínu, líkt og við og við megum segja það sem við viljum, sem við munum halda áfram að gera,“ sagði Ólafur ennfremur. Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 þegar það mætir Portúgal á fimmtudaginn. Auk þeirra eru Ungverjaland og Suður-Kórea í D-riðli mótsins. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í Hanover í gær. Íslendingar unnu fyrri leikinn á laugardaginn, 30-31. Í viðtali við RÚV eftir seinni leikinn sagði Guðmundur að umræðan á Íslandi væri eins og íslenska liðið ætti að vinna það þýska. „Það liggur við að það sé verið að tala um einhverja skyldusigra hérna. Við erum að spila við eina stærstu handboltaþjóð í heimi á útivelli fyrir framan tíu þúsund áhorfendur og þetta er ekki einfalt verkefni að klára,“ sagði Guðmundur. Ólafur var sérfræðingur RÚV um leikinn ásamt Loga Geirsson og sagði skoðun sína á ummælum Guðmundar. „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í. Það kemur honum í raun ekkert við hvað við erum að pæla hér,“ sagði Ólafur. „Gummi á bara að halda sínu striki og línu. Hann veit hvað hann getur og hvað liðið getur. Væntingar á Íslandi eiga ekki að fara inn í gott lið. Gott lið á ekkert að vera fylgjast með hvað er í gangi á mbl. Það kemur þeim ekkert við. Þeir eiga bara að halda sínu, Gummi á að halda sínu, líkt og við og við megum segja það sem við viljum, sem við munum halda áfram að gera,“ sagði Ólafur ennfremur. Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 þegar það mætir Portúgal á fimmtudaginn. Auk þeirra eru Ungverjaland og Suður-Kórea í D-riðli mótsins.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti