Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Hjörvar Ólafsson skrifar 7. janúar 2023 12:29 íslenska liðið verður í eldlínunni á þýskri grundu í dag. Vísir/Getty Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. „Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Sjá meira
„Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Sjá meira