Dreymir um að komast á verðlaunapall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2023 09:30 Kristján Örn Kristjánsson er vongóður um gott gengi á HM. stöð 2 sport Kristján Örn Kristjánsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir viku. Kristján segir að það hafi verið ánægjulegt að fá símtalið frá Guðmundi Guðmundssyni, að hann hafi verið valinn í HM-hópinn. Skyttan öfluga hefur glímt við meiðsli að undanförnu en hefur náð sér að fullu. „Jú, það er alltaf gaman að vera valinn. Ég stóð mig ágætlega með liðinu síðast, gegn Ísrael og Eistlandi, en lenti svo í veseni með ökklann en það er allt orðið hundrað prósent klárt og nú þarf ég bara að komast í spilgír,“ sagði Kristján í samtali við Vísi eftir landsliðsæfingu á dögunum. Hann segist ekki finna lengur fyrir meiðslunum. „Þetta voru smá álagsmeiðsli, smá trosnun á liðbandi. Ég fékk sprautu og svo var það búið. Það var bara leiðinlegt að missa af mikilvægum tíma fyrir þetta mót en ég er mjög jákvæður fyrir þessu,“ sagði Kristján. Klippa: Viðtal við Kristján Örn Hann fer bjartsýnn inn í heimsmeistaramótið sem er hans þriðja stórmót með landsliðinu og segir að það geti náð mjög langt. „Ég vona að ég geti hjálpað liðinu. Það er markmiðið númer eitt, tvö og þrjú, að ná sem lengst sem lið. Það er mikilvægast fyrir mér, að komast vonandi á pall. En við tökum einn leik fyrir í einu. Þetta er erfiður riðill og við þurfum að nýta hópinn mjög vel,“ sagði Kristján að lokum. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ég beið bara og svo þegar símtalið kom var þungu fargi af mér létt“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að fara á sitt fyrsta stórmót. Hann segir að biðin eftir því hvort hann yrði valinn í landsliðshópinn hafi verið nokkuð stressandi. 4. janúar 2023 12:01 „Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4. janúar 2023 09:01 Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3. janúar 2023 11:31 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Kristján segir að það hafi verið ánægjulegt að fá símtalið frá Guðmundi Guðmundssyni, að hann hafi verið valinn í HM-hópinn. Skyttan öfluga hefur glímt við meiðsli að undanförnu en hefur náð sér að fullu. „Jú, það er alltaf gaman að vera valinn. Ég stóð mig ágætlega með liðinu síðast, gegn Ísrael og Eistlandi, en lenti svo í veseni með ökklann en það er allt orðið hundrað prósent klárt og nú þarf ég bara að komast í spilgír,“ sagði Kristján í samtali við Vísi eftir landsliðsæfingu á dögunum. Hann segist ekki finna lengur fyrir meiðslunum. „Þetta voru smá álagsmeiðsli, smá trosnun á liðbandi. Ég fékk sprautu og svo var það búið. Það var bara leiðinlegt að missa af mikilvægum tíma fyrir þetta mót en ég er mjög jákvæður fyrir þessu,“ sagði Kristján. Klippa: Viðtal við Kristján Örn Hann fer bjartsýnn inn í heimsmeistaramótið sem er hans þriðja stórmót með landsliðinu og segir að það geti náð mjög langt. „Ég vona að ég geti hjálpað liðinu. Það er markmiðið númer eitt, tvö og þrjú, að ná sem lengst sem lið. Það er mikilvægast fyrir mér, að komast vonandi á pall. En við tökum einn leik fyrir í einu. Þetta er erfiður riðill og við þurfum að nýta hópinn mjög vel,“ sagði Kristján að lokum. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Ég beið bara og svo þegar símtalið kom var þungu fargi af mér létt“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að fara á sitt fyrsta stórmót. Hann segir að biðin eftir því hvort hann yrði valinn í landsliðshópinn hafi verið nokkuð stressandi. 4. janúar 2023 12:01 „Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4. janúar 2023 09:01 Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3. janúar 2023 11:31 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Ég beið bara og svo þegar símtalið kom var þungu fargi af mér létt“ Hákon Daði Styrmisson hlakkar til að fara á sitt fyrsta stórmót. Hann segir að biðin eftir því hvort hann yrði valinn í landsliðshópinn hafi verið nokkuð stressandi. 4. janúar 2023 12:01
„Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4. janúar 2023 09:01
Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3. janúar 2023 11:31