Þyngdi sig um sextán kíló á þremur mánuðum og fær að spila á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 11:30 Tobias Schjölberg Gröndahl í leik með Elverum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í handbolta. Getty/John Berry Tobias Schjölberg Gröndahl er einn mest spennandi handboltamaður Norðmanna og er nú á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Gröndahl, sem er liðsfélagi Orra Freys Þorkelssonar hjá Elverum, er 21 árs gamall og spilar sem leikstjórnandi. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik í janúar árið 2021. Hann var ekki í HM-hópnum 2ö21, Ólympíuhópnum 2021 eða EM-hópnum 2022. Nú komst hann aftur á móti í liðið og hann sjálfur segir lykilinn að því hafi verið að hann náði að þyngja sig í sumar. Gröndahl þótti of léttur og næringarfræðingur félagsins hjálpaði honum að búa til plan. Þremur mánuðum seinna hefur hann þyngt sig um sextán kíló. „Ég fékk smá hjálp til að finna út hvernig ég færi að þessu og þetta var ekki mjög auðvelt. Milli allra fjögurra máltíða dagsins þá borðaði ég tvær brauðsneiðar,“ sagði Tobias Gröndahl við norska ríkisútvarpið. Gröndahl fylgdi áætlun næringarfræðingsins og segist hafa verið orkumeiri. Hann æfði líka mjög vel og var fljótur að finna mun. „Ég fann strax mun síðasta sumar. Allt í einu hafði ég meiri líkamsburði til að vinna með og þar sem að ég hafði alltaf verið léttur miðað við mótherjana þá hafði ég mjög gaman af því að upplifa þennan mun,“ sagði Gröndahl. HM 2023 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Gröndahl, sem er liðsfélagi Orra Freys Þorkelssonar hjá Elverum, er 21 árs gamall og spilar sem leikstjórnandi. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik í janúar árið 2021. Hann var ekki í HM-hópnum 2ö21, Ólympíuhópnum 2021 eða EM-hópnum 2022. Nú komst hann aftur á móti í liðið og hann sjálfur segir lykilinn að því hafi verið að hann náði að þyngja sig í sumar. Gröndahl þótti of léttur og næringarfræðingur félagsins hjálpaði honum að búa til plan. Þremur mánuðum seinna hefur hann þyngt sig um sextán kíló. „Ég fékk smá hjálp til að finna út hvernig ég færi að þessu og þetta var ekki mjög auðvelt. Milli allra fjögurra máltíða dagsins þá borðaði ég tvær brauðsneiðar,“ sagði Tobias Gröndahl við norska ríkisútvarpið. Gröndahl fylgdi áætlun næringarfræðingsins og segist hafa verið orkumeiri. Hann æfði líka mjög vel og var fljótur að finna mun. „Ég fann strax mun síðasta sumar. Allt í einu hafði ég meiri líkamsburði til að vinna með og þar sem að ég hafði alltaf verið léttur miðað við mótherjana þá hafði ég mjög gaman af því að upplifa þennan mun,“ sagði Gröndahl.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira