Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 10:01 Michael Smith kyssir heimsbikarinn eftir sigur sinn Michael van Gerwen sem sést í bakgrunni. AP/Zac Goodwin Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Smith vann settin 7-4 en það var þó einn leggur sem stóð öðrum framar í frábærum leik. Van Gerwen og Smith voru þá nálægt því að klára legginn með fæstum mögulegum pílum sem eru níu. THE BEST LEG OF ALL TIME! MICHAEL VAN GERWEN MISSES D12 FOR A NINE-DARTER, AND THEN SMITH PINS A PERFECT LEG HIMSELF!ONE OF THE GREATEST THINGS YOU'LL EVER SEE IN SPORT. pic.twitter.com/WyKWFcxq5V— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2023 Van Gerwen hitti fyrstu átta en klikkaði síðan á þeirri síðustu. Smith kastaði á eftir og setti allar pílur sínar á réttan stað. Hann vann því legginn með því að kasta níu fullkomnum pílum. Það var auðvitað einstök stemmning í Alexandra Palace og aldri meiri en í þessum magnaða legg. Það var líka mikil stemning heima hjá einum miklum stuðningsmanni Michael Smith. Hér fyrir neðan má sjá myndband þessar aðdáandi Smith gjörsamlega missti sig heima í stofu eftir að níu fullkomnar pílur í röð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Tengdar fréttir Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Smith vann settin 7-4 en það var þó einn leggur sem stóð öðrum framar í frábærum leik. Van Gerwen og Smith voru þá nálægt því að klára legginn með fæstum mögulegum pílum sem eru níu. THE BEST LEG OF ALL TIME! MICHAEL VAN GERWEN MISSES D12 FOR A NINE-DARTER, AND THEN SMITH PINS A PERFECT LEG HIMSELF!ONE OF THE GREATEST THINGS YOU'LL EVER SEE IN SPORT. pic.twitter.com/WyKWFcxq5V— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2023 Van Gerwen hitti fyrstu átta en klikkaði síðan á þeirri síðustu. Smith kastaði á eftir og setti allar pílur sínar á réttan stað. Hann vann því legginn með því að kasta níu fullkomnum pílum. Það var auðvitað einstök stemmning í Alexandra Palace og aldri meiri en í þessum magnaða legg. Það var líka mikil stemning heima hjá einum miklum stuðningsmanni Michael Smith. Hér fyrir neðan má sjá myndband þessar aðdáandi Smith gjörsamlega missti sig heima í stofu eftir að níu fullkomnar pílur í röð. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Tengdar fréttir Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjá meira
Ein magnaðasta hrina allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. 4. janúar 2023 09:30
Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. 3. janúar 2023 22:27