Sigfús hefur áhyggjur af gömlu stöðunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2023 10:02 Sigfús Sigurðsson og Guðjón Valur Sigurðsson ræða við Ulrik Wilbek eftir frægan leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. vísir/vilhelm Sigfús Sigurðsson hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM og segir það geta náð langt. Hann hefur þó smá áhyggjur af gömlu stöðunni sinni, á línunni. Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00. Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Arnar Daði Arnarsson hringdi í Sigfús í síðasta þætti Handkastins og spurði hann hvernig honum litist á íslenska liðið í aðdraganda HM í Svíþjóð og Póllandi. „Miðað við hvernig mannskapurinn er og menn hafa spilað upp á síðkastið eigum við að geta náð helvíti langt,“ sagði Sigfús. „Við erum með frábært sóknarlið. Ómar Ingi [Magnússon] og Gísli Þorgeir [Kristjánsson] eru að spila frábærlega og Aron [Pálmarsson] virðist vera í góðu standi. Það sem er jákvætt við liðið í dag er að fleiri virðast geta tekið af skarið þegar mikið liggur við en undanfarin ár.“ Eina staðan í sókninni sem veldur Sigfúsi smá áhyggjum er línan. „Eina staðan sem ég set smá spurningarmerki við er gamla staðan mín, á línunni. Við erum við Ými [Örn Gíslason], Elliða [Snæ Viðarsson] og Arnar Freyr [Arnarsson] og mér finnst þeir ekki nógu góðir sóknarlega, því miður,“ sagði Sigfús. „Ýmir er ekki með nógu góða nýtingu og þeir Elliði og Arnar Freyr skora eitthvað af mörkum en mér finnst vanta að þeir að þeir búi til pláss fyrir skytturnar þegar gengur erfiðlega hjá þeim.“ Sigfús bætti við að það væri ekki bara hægt að dæma línumenn af mörkum. Þeir þyrftu að gera meira en það í sókninni, eins og að setja hindranir og opna fyrir samherja sína. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Viðtalið við Sigfús hefst á 1:28:00.
Handkastið HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira