Strákarnir okkar í fimm daga sóttkví ef þeir smitast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 08:00 Íslensku strákarnir þurfa að passa sig að smitast ekki af kórónuveirunni næstu vikunar. Getty/Sanjin Strukic Kórónuveirustress mun áfram herja á liðin sem keppa um heimsmeistaratitilinn í handbolta seinna í þessum mánuði. Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Það muna flestir eftir því hversu mikil áhrif kórónuveiran hafði á íslenska liðið á Evrópumótinu fyrir ári síðan en hver leikmaðurinn á fætur öðrum lenti þá í sóttkví. Svensk kritikk mot koronaregler under håndball-VM: Det føles trist https://t.co/p3MDD4Qrbz— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 2, 2023 Kórónuveirutakmarkanir hafa fyrir löngu heyrt sögunni til hér á Íslandi en svo verður ekki á heimsmeistaramótinu. Alþjóðahandboltasambandið hefur ákveðið strangar kórónuveirureglur á heimsmeistaramótinu. Allir leikmenn þurfa að gangast undir kórónuveirupróf fyrir fyrsta leik á HM sem og aftur fyrir bæði milliriðla og átta liða úrslitin. Aftonbladet segir frá þessu og birtir viðtal við sænska aðstoðarþjálfarann Michael Apelgren sem er orðinn þreyttur á öllum prófunum. „Þetta er þreytt. Fólk hélt að þessi tími væri liðinn. Ég veit að þetta er ekki komið til vegna pressu frá okkar mótsstjórn heldur kemur þetta frá Alþjóðahandboltasambandinu,“ sagði Michael Apelgren en Svíar halda einmitt mótið ásamt Pólverjum. Staðan er því þannig að ef leikmaður fær jákvæða niðurstöðu úr einu af þessum kórónuveiruprófum þá fer hann sjálfkrafa í fimm daga sóttkví. Sá hinn sami þarf síðan að fá neikvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi áður en hann fær að spila á ný. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Það muna flestir eftir því hversu mikil áhrif kórónuveiran hafði á íslenska liðið á Evrópumótinu fyrir ári síðan en hver leikmaðurinn á fætur öðrum lenti þá í sóttkví. Svensk kritikk mot koronaregler under håndball-VM: Det føles trist https://t.co/p3MDD4Qrbz— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 2, 2023 Kórónuveirutakmarkanir hafa fyrir löngu heyrt sögunni til hér á Íslandi en svo verður ekki á heimsmeistaramótinu. Alþjóðahandboltasambandið hefur ákveðið strangar kórónuveirureglur á heimsmeistaramótinu. Allir leikmenn þurfa að gangast undir kórónuveirupróf fyrir fyrsta leik á HM sem og aftur fyrir bæði milliriðla og átta liða úrslitin. Aftonbladet segir frá þessu og birtir viðtal við sænska aðstoðarþjálfarann Michael Apelgren sem er orðinn þreyttur á öllum prófunum. „Þetta er þreytt. Fólk hélt að þessi tími væri liðinn. Ég veit að þetta er ekki komið til vegna pressu frá okkar mótsstjórn heldur kemur þetta frá Alþjóðahandboltasambandinu,“ sagði Michael Apelgren en Svíar halda einmitt mótið ásamt Pólverjum. Staðan er því þannig að ef leikmaður fær jákvæða niðurstöðu úr einu af þessum kórónuveiruprófum þá fer hann sjálfkrafa í fimm daga sóttkví. Sá hinn sami þarf síðan að fá neikvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi áður en hann fær að spila á ný.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti