Hótaði að mæta aldrei aftur á HM og eyddi svo Instagramminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2023 12:01 Gerwyn Price með eyrnaskjólin. getty/Pieter Verbeek Eftir tapið fyrir Gabriel Clemens í átta manna úrslitum á HM í pílukasti hótaði Gerwyn Price að mæta aldrei aftur á mótið. Price vann fyrsta settið í viðureigninni gegn Clemens en eftir það hallaði undan fæti hjá Walesverjanum. Hann tapaði næstu þremur settum og mætti svo með heyrnartól í fimmta settið til að reyna að útiloka hávaðann í salnum. Fjölmargir Þjóðverjar voru mættir í Alexandra höllina í London og Price lét þá fara í taugarnar á sér. Þetta útspil Price virkaði ekki. Hann tapaði fimmta settinu, svo því sjötta og viðureigninni, 5-1. Möguleikar hans á því að vinna heimsmeistaratitilinn í annað sinn voru því úr sögunni. Price var greinilega frekar tapsár og setti inn færslu á Instagram þar sem hann hótaði því að mæta aldrei aftur á HM. „Svo pirrandi að spila allt árið og undirbúa sig fyrir þetta eina mót. Svo svekktur að mér var ekki leyft að spila en ég óska þeim sem eftir eru í keppninni velfernaðar. Ekki viss um að ég muni nokkurn tímann spila aftur á þessu móti,“ skrifaði Price á Instagram. Gerwyn Price gives his immediate reaction on Instagram #WorldDartsChampionship pic.twitter.com/wYRaojP1Ls— Live Darts (@livedarts) January 1, 2023 Hann eyddi síðan Instagramminu sínu og óvíst er hvort hann standi við stóru orðin og mæti aldrei aftur á HM sem er hápunktur hvers árs í pílukastinu. Pílukast Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Sjá meira
Price vann fyrsta settið í viðureigninni gegn Clemens en eftir það hallaði undan fæti hjá Walesverjanum. Hann tapaði næstu þremur settum og mætti svo með heyrnartól í fimmta settið til að reyna að útiloka hávaðann í salnum. Fjölmargir Þjóðverjar voru mættir í Alexandra höllina í London og Price lét þá fara í taugarnar á sér. Þetta útspil Price virkaði ekki. Hann tapaði fimmta settinu, svo því sjötta og viðureigninni, 5-1. Möguleikar hans á því að vinna heimsmeistaratitilinn í annað sinn voru því úr sögunni. Price var greinilega frekar tapsár og setti inn færslu á Instagram þar sem hann hótaði því að mæta aldrei aftur á HM. „Svo pirrandi að spila allt árið og undirbúa sig fyrir þetta eina mót. Svo svekktur að mér var ekki leyft að spila en ég óska þeim sem eftir eru í keppninni velfernaðar. Ekki viss um að ég muni nokkurn tímann spila aftur á þessu móti,“ skrifaði Price á Instagram. Gerwyn Price gives his immediate reaction on Instagram #WorldDartsChampionship pic.twitter.com/wYRaojP1Ls— Live Darts (@livedarts) January 1, 2023 Hann eyddi síðan Instagramminu sínu og óvíst er hvort hann standi við stóru orðin og mæti aldrei aftur á HM sem er hápunktur hvers árs í pílukastinu.
Pílukast Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Sjá meira