Segir Ólympíunefndinni stýrt úr bandaríska utanríkisráðuneytinu Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 13:01 Thomas Bach (t.v.) forseti IOC ásamt Chernysenko við opnunarhátíð Vetrarleikanna í Sochi 2014. Getty Images Dmitry Chernyshenko, varaforsætisráðherra Rússlands, segir Alþjóðaólympíunefndina vera undir beinum áhrifum bandarískra stjórnvalda. Rússneskir íþróttamenn sæta banni frá nefndinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Bæði Rússland og Hvíta-Rússland hafa að mestu verið útilokið frá alþjóðlegri íþróttakeppni eftir að innrásin í Úkraínu hófst snemma árs. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, setti þar tóninn og flestöll alþjóðaleg íþróttasambönd, til að mynda FIFA, hafa fylgt ráðleggingum IOC með því að banna Rússa alfarið frá keppnum sínum. Fulltrúar IOC hafa kallað þetta verndarráðstafanir+ en skoða nú þann möguleika að íþróttamenn frá báðum þjóðum fái að spila undir hlutlausum fána á íþróttaviðburðum í aðdraganda Ólympíuleikanna í París 2024. Fjölmargir Rússar hafa síðustu ár leikið undir hlutlausum fána vegna banns Rússlands í kjölfar lyfjahneykslis í ríkinu. Chernysenko er ósáttur við aðgerðir nefndarinnar og segir hana vera höll undir bandarísk yfirvöld. „Því miður er IOC ekki sjálfstæð stofnun, segir Chernysenko. Frá okkar bæjardyrum séð er hún undir beinum áhrifum bandaríska utanríkisráðuneytisins og fer algjörlega eftir þeirra skipunum,“ sagði Chernysenko í samtali við rússneska ríkismiðilinn Russia-24.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Rússland Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira