Víkingar bjóða upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 15:31 Víkingar munu bjóða fólki upp á rafræna flugelda í ár. Vísir/Samsett Íþróttafélagið Víkingur býður upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu um áramótin. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkings. Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni. Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Sjá meira
Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni.
Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Sjá meira